Dagskráin í dag: Íslendingaslagir í Evrópudeildinni og íslenskur körfubolti í aðalhlutverki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2021 06:01 Albert Guðmundsson heimsækja Cluj. ANP Sport via Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína fimmtudegi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open. Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open.
Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira