Leynilögga loksins frumsýnd á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2021 16:45 Það var fullt út úr húsi í Egilshöll í gær. Samsett/Hörður Ragnarsson Kvikmyndin Leynilögga hefur slegið í gegn á kvikmyndahátíðum síðustu mánuði og fengið mikið lof gagnrýnenda erlendis. Eftir mikla eftirvæntingu var myndin frumsýnd í Egilshöll í gær. Hópurinn á bak við Leynilögguna gat loksins fagnað með sínum nánustu í gær og voru viðbrögð áhorfenda við myndinni alveg ótrúlega góð. Leynilögga byrjaði sem trailer-keppni á milli Audda og Sveppa á Vísi fyrir áratug síðan en endaði sem vel heppnuð kvikmynd í fullri lengd. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hefur fengið einstaklega mikið lof fyrir þessa frumraun sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hörður Ragnarsson tók á frumsýningunni í gær. Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Fleiri myndir má finna í albúminu fyrir neðan, allar eftir Hörð Ragnarsson. Hörður Ragnarsson Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. 20. október 2021 11:30 Hannes ræðir ferilinn við BBC: Líklegra að vinna í lottóinu en að ná þessu Hannes Þór Halldórsson er í flottu viðtali á heimasíðu breska ríkisútvarpsins þar sem hann fer yfir ferill sinn með Ciaran Varle. 12. október 2021 09:01 Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. 8. október 2021 14:23 Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi „Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi. 20. október 2021 08:05 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Hópurinn á bak við Leynilögguna gat loksins fagnað með sínum nánustu í gær og voru viðbrögð áhorfenda við myndinni alveg ótrúlega góð. Leynilögga byrjaði sem trailer-keppni á milli Audda og Sveppa á Vísi fyrir áratug síðan en endaði sem vel heppnuð kvikmynd í fullri lengd. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri hefur fengið einstaklega mikið lof fyrir þessa frumraun sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hörður Ragnarsson tók á frumsýningunni í gær. Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Hörður Ragnarsson Fleiri myndir má finna í albúminu fyrir neðan, allar eftir Hörð Ragnarsson. Hörður Ragnarsson
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. 20. október 2021 11:30 Hannes ræðir ferilinn við BBC: Líklegra að vinna í lottóinu en að ná þessu Hannes Þór Halldórsson er í flottu viðtali á heimasíðu breska ríkisútvarpsins þar sem hann fer yfir ferill sinn með Ciaran Varle. 12. október 2021 09:01 Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. 8. október 2021 14:23 Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi „Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi. 20. október 2021 08:05 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
„Þetta er ástarsaga“ Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. 20. október 2021 11:30
Hannes ræðir ferilinn við BBC: Líklegra að vinna í lottóinu en að ná þessu Hannes Þór Halldórsson er í flottu viðtali á heimasíðu breska ríkisútvarpsins þar sem hann fer yfir ferill sinn með Ciaran Varle. 12. október 2021 09:01
Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. 8. október 2021 14:23
Hannes á erfitt með að gera upp á milli Leynilöggunnar og vítaspyrnunnar hjá Messi „Það er erfitt að gera upp á milli,“ segir Hannes Þór Halldórsson, kvikmyndaleikstjóri og fyrrverandi landsliðsmarkmaður, aðspurður um hvort sé betra – að frumsýna loksins kvikmyndina Leynilöggu eða verja víti frá argentínska knattspyrnumanninum Lionel Messi. 20. október 2021 08:05