Disney frestar frumsýningu á Indiana Jones, Thor og öðrum stórmyndum Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2021 08:12 Fókus, Dr Jones! Getty Ljóst er að aðdáendur kvikmynda úr smiðju Disney munu þurfa að bíða lengur eftir nokkrum þeim myndum fyrirtækisins sem væntanlegar eru á stóra tjaldið. Disney birti í gær uppfærða dagskrá sína, en búið er að fresta frumsýningu á fjölda stórmynda, þeirra á meðal fimmtu myndinni um Indiana Jones. Upphaflega átti að frumsýna nýjustu myndina um fornleifafræðinginn knáa þann 29. júlí á næsta ári en nú stendur til að frumsýna hana 30. júní 2023. Er ástæðan meðal annars sögð vera að Harrison Ford, sem fer með titilhlutverkið í myndinni, hafi slasast við tölur á myndinni sem hafi svo seinkað öllu framleiðsluferlinu. Frumsýningum á öðrum stórmyndum svo sem Doctor Strange in the Multiverse, Madness, Thor: Love and Thunder og Black Panther: Wakanda Forever hefur einnig verið frestað um einhverja mánuði og munu rata á tjaldið síðar á árinu 2022 en upphafilega var ætlað. Vegna alls þessa hefur frumsýningu myndarinnar The Marvels einnig verið frestað til snemma árs 2023 og Ant-Man and the Wasp: Quantumania frestað frá 17. febrúar 2023 til 28. júlí sama ár. Uppfærð frumsýningaráætlun Disneys: Doctor Strange in the Multiverse of Madness: Frumsýnd 6. maí 2022 í stað 25. mars. Thor: Love and Thunder: 8. júlí 2022 í stað 6. maí 2022. Black Panther: Wakanda Forever: 11. nóvember 2022 í stað 8. júlí 2022 Ónefnd mynd um Indiana Jones: 30. júní 2023 í stað 29. júlí 2022. The Marvels: 17. febrúar 2023 í stað 11. nóvember 2022 Ant-Man and the Wasp: Quantumania: 28. júlí 2023 í stað 17. febrúar 2023. Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Disney birti í gær uppfærða dagskrá sína, en búið er að fresta frumsýningu á fjölda stórmynda, þeirra á meðal fimmtu myndinni um Indiana Jones. Upphaflega átti að frumsýna nýjustu myndina um fornleifafræðinginn knáa þann 29. júlí á næsta ári en nú stendur til að frumsýna hana 30. júní 2023. Er ástæðan meðal annars sögð vera að Harrison Ford, sem fer með titilhlutverkið í myndinni, hafi slasast við tölur á myndinni sem hafi svo seinkað öllu framleiðsluferlinu. Frumsýningum á öðrum stórmyndum svo sem Doctor Strange in the Multiverse, Madness, Thor: Love and Thunder og Black Panther: Wakanda Forever hefur einnig verið frestað um einhverja mánuði og munu rata á tjaldið síðar á árinu 2022 en upphafilega var ætlað. Vegna alls þessa hefur frumsýningu myndarinnar The Marvels einnig verið frestað til snemma árs 2023 og Ant-Man and the Wasp: Quantumania frestað frá 17. febrúar 2023 til 28. júlí sama ár. Uppfærð frumsýningaráætlun Disneys: Doctor Strange in the Multiverse of Madness: Frumsýnd 6. maí 2022 í stað 25. mars. Thor: Love and Thunder: 8. júlí 2022 í stað 6. maí 2022. Black Panther: Wakanda Forever: 11. nóvember 2022 í stað 8. júlí 2022 Ónefnd mynd um Indiana Jones: 30. júní 2023 í stað 29. júlí 2022. The Marvels: 17. febrúar 2023 í stað 11. nóvember 2022 Ant-Man and the Wasp: Quantumania: 28. júlí 2023 í stað 17. febrúar 2023.
Uppfærð frumsýningaráætlun Disneys: Doctor Strange in the Multiverse of Madness: Frumsýnd 6. maí 2022 í stað 25. mars. Thor: Love and Thunder: 8. júlí 2022 í stað 6. maí 2022. Black Panther: Wakanda Forever: 11. nóvember 2022 í stað 8. júlí 2022 Ónefnd mynd um Indiana Jones: 30. júní 2023 í stað 29. júlí 2022. The Marvels: 17. febrúar 2023 í stað 11. nóvember 2022 Ant-Man and the Wasp: Quantumania: 28. júlí 2023 í stað 17. febrúar 2023.
Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein