Aaron Rodgers sagði allri stúkunni í Chicago að hann ætti þau ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 12:00 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers litu illa út í fyrsta leik en hafa síðan ekki tapað leik. Getty/Quinn Harris Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni með sannfærandi hætti í gær og hefur unnið fyrstu sex leiki tímabilsins. Kyler Murray og félagar í Arizona Cardinals mættu til leiks á móti Cleveland Browns án þjálfara sína þar sem Kliff Kingsbury fékk kórónuveiruna. Það háði liðinu ekki mikið því Murray var frábær og Cardinals vann 37-14 sigur. Murray átti fjórar snertimarkssendingar í leiknum. Another day, another easy TD for @DeAndreHopkins. #RedSea : #AZvsCLE on FOX : NFL app pic.twitter.com/BAoty4lAOm— NFL (@NFL) October 17, 2021 Patrick Mahomes, tengdasonur Mosfellsbæjar, hefur verið í tómu veseni að undanförnu og þetta leit ekki vel út hjá Kansas City Chiefs á móti Washington Football Team eftir að Mahomes kastaði boltanum tvisvar frá sér í fyrri hálfleik. Mahomes og félagar vöknuðu í hálfleik og keyrðu yfir Washington menn eftir hlé þar sem leikstjórnandi snjalli átti meðal annars þrjár snertimarkssendingar. Chiefs komst þar með aftur í fimmtíu prósent sigurhlutfall. .@PatrickMahomes connects with @Demarcus for the score! #ChiefsKingdom : #KCvsWAS on CBS : NFL app pic.twitter.com/x4OGvvoFTC— NFL (@NFL) October 17, 2021 Green Bay Packers vann 24-14 sigur í nágrannaslag á útivelli á móti Chicago Bears. Aaron Rodgers átti tvær snertimarkssendingar og gerði síðan út um leikinn með því að skora sjálfur eitt snertimark í lokin. Í framhaldinu hljóp hann í átt að Chicago stúkunni og öskraði að hann ætti þau ennþá. Þetta var fimmti sigur Packers liðsins í röð og Rodgers hefur unnið 22 af 27 leikjum sínum á ferlinum á móti Chicago Bears. BAD MAN. @AaronRodgers12 : #GBvsCHI on FOX : NFL app pic.twitter.com/lHghsq962t— NFL (@NFL) October 17, 2021 Baltimore Ravens liðið er líka á miklu skriði og fór illa með Los Angeles Chargers í 34-6 sigri. Þetta var fimmti sigur Ravens manna í röð. Chargers var búið að vinna þrjá leiki í röð og skoraði 42 stig í leiknum á undan. Leikstjórnandinn ungi Justin Herbert og félagar hans komust ekkert áfram og gamalreyndu hlaupararnir Latavius Murray, Le’Veon Bell og Devonta Freeman skoruðu allir snertimörk fyrir Hrafnana. The game-winner. #DallasCowboys #DALvsNE pic.twitter.com/nXRLKtzO4T— NFL (@NFL) October 17, 2021 Dallas Cowboys vann sinn fimmta leik í röð en þurfti framlengingu til að landa sigri á móti New England Patriots. Útherjinn kórónaði stórleik sinn með því að skora snertimarkið sem tryggði sigurinn í framlengingunni eftir frábæra sendingu frá Dak Prescott. Matthew Stafford átti þrjár af fjórum snertimarkssendingum sínum í 28 stiga öðrum leikhluta þegar Los Angeles Rams vann 38-11 sigur á meiðslahjáðu liði New York Giants. Útherjinn Cooper Kupp skoraði tvö af þessum snertimörkum. Rams hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum á tímabilinu. Jacksonville Jaguars tókst að endan tuttugu leikja taphrinu sínu, þá næstlengstu í sögu NFL, með því að vinna 23-20 sigur á Miami Dolphins í leik sem var spilaður í London. Sparkarinn Matthew Wright tryggði sigurinn með 53 jarda vallarmarki um leið og leiktíminn rann út eftir að hafa jafnað metin með öðru 54 jarda vallarmarki fyrr í lokaleikhlutanum. Every touchdown from NFL RedZone in Week 6! pic.twitter.com/Aop779ehBH— NFL (@NFL) October 18, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: (Útiliðið er á undan) Miami Dolphins 20-23 Jacksonville Jaguars Green Bay Packers 24-14 Chicago Bears Los Angeles Rams 38-11 New York Giants Houston Texans 3-31 Indianapolis Colts Cincinnati Bengals 34-11 Detroit Lions Kansas City Chiefs 31-13 Washington Football Team Los Angeles Chargers 6-34 Baltimore Ravens Minnesota Vikings 34-28 Carolina Panthers (Framlenging) Arizona Cardinals 37-14 Cleveland Browns Las Vegas Raiders 34-24 Denver Broncos Dallas Cowboys 35-29 New England Patriots (Framlenging) Seattle Seahawks 20-23 Pittsburgh Steelers (Framlenging) NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira
Kyler Murray og félagar í Arizona Cardinals mættu til leiks á móti Cleveland Browns án þjálfara sína þar sem Kliff Kingsbury fékk kórónuveiruna. Það háði liðinu ekki mikið því Murray var frábær og Cardinals vann 37-14 sigur. Murray átti fjórar snertimarkssendingar í leiknum. Another day, another easy TD for @DeAndreHopkins. #RedSea : #AZvsCLE on FOX : NFL app pic.twitter.com/BAoty4lAOm— NFL (@NFL) October 17, 2021 Patrick Mahomes, tengdasonur Mosfellsbæjar, hefur verið í tómu veseni að undanförnu og þetta leit ekki vel út hjá Kansas City Chiefs á móti Washington Football Team eftir að Mahomes kastaði boltanum tvisvar frá sér í fyrri hálfleik. Mahomes og félagar vöknuðu í hálfleik og keyrðu yfir Washington menn eftir hlé þar sem leikstjórnandi snjalli átti meðal annars þrjár snertimarkssendingar. Chiefs komst þar með aftur í fimmtíu prósent sigurhlutfall. .@PatrickMahomes connects with @Demarcus for the score! #ChiefsKingdom : #KCvsWAS on CBS : NFL app pic.twitter.com/x4OGvvoFTC— NFL (@NFL) October 17, 2021 Green Bay Packers vann 24-14 sigur í nágrannaslag á útivelli á móti Chicago Bears. Aaron Rodgers átti tvær snertimarkssendingar og gerði síðan út um leikinn með því að skora sjálfur eitt snertimark í lokin. Í framhaldinu hljóp hann í átt að Chicago stúkunni og öskraði að hann ætti þau ennþá. Þetta var fimmti sigur Packers liðsins í röð og Rodgers hefur unnið 22 af 27 leikjum sínum á ferlinum á móti Chicago Bears. BAD MAN. @AaronRodgers12 : #GBvsCHI on FOX : NFL app pic.twitter.com/lHghsq962t— NFL (@NFL) October 17, 2021 Baltimore Ravens liðið er líka á miklu skriði og fór illa með Los Angeles Chargers í 34-6 sigri. Þetta var fimmti sigur Ravens manna í röð. Chargers var búið að vinna þrjá leiki í röð og skoraði 42 stig í leiknum á undan. Leikstjórnandinn ungi Justin Herbert og félagar hans komust ekkert áfram og gamalreyndu hlaupararnir Latavius Murray, Le’Veon Bell og Devonta Freeman skoruðu allir snertimörk fyrir Hrafnana. The game-winner. #DallasCowboys #DALvsNE pic.twitter.com/nXRLKtzO4T— NFL (@NFL) October 17, 2021 Dallas Cowboys vann sinn fimmta leik í röð en þurfti framlengingu til að landa sigri á móti New England Patriots. Útherjinn kórónaði stórleik sinn með því að skora snertimarkið sem tryggði sigurinn í framlengingunni eftir frábæra sendingu frá Dak Prescott. Matthew Stafford átti þrjár af fjórum snertimarkssendingum sínum í 28 stiga öðrum leikhluta þegar Los Angeles Rams vann 38-11 sigur á meiðslahjáðu liði New York Giants. Útherjinn Cooper Kupp skoraði tvö af þessum snertimörkum. Rams hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum á tímabilinu. Jacksonville Jaguars tókst að endan tuttugu leikja taphrinu sínu, þá næstlengstu í sögu NFL, með því að vinna 23-20 sigur á Miami Dolphins í leik sem var spilaður í London. Sparkarinn Matthew Wright tryggði sigurinn með 53 jarda vallarmarki um leið og leiktíminn rann út eftir að hafa jafnað metin með öðru 54 jarda vallarmarki fyrr í lokaleikhlutanum. Every touchdown from NFL RedZone in Week 6! pic.twitter.com/Aop779ehBH— NFL (@NFL) October 18, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: (Útiliðið er á undan) Miami Dolphins 20-23 Jacksonville Jaguars Green Bay Packers 24-14 Chicago Bears Los Angeles Rams 38-11 New York Giants Houston Texans 3-31 Indianapolis Colts Cincinnati Bengals 34-11 Detroit Lions Kansas City Chiefs 31-13 Washington Football Team Los Angeles Chargers 6-34 Baltimore Ravens Minnesota Vikings 34-28 Carolina Panthers (Framlenging) Arizona Cardinals 37-14 Cleveland Browns Las Vegas Raiders 34-24 Denver Broncos Dallas Cowboys 35-29 New England Patriots (Framlenging) Seattle Seahawks 20-23 Pittsburgh Steelers (Framlenging)
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: (Útiliðið er á undan) Miami Dolphins 20-23 Jacksonville Jaguars Green Bay Packers 24-14 Chicago Bears Los Angeles Rams 38-11 New York Giants Houston Texans 3-31 Indianapolis Colts Cincinnati Bengals 34-11 Detroit Lions Kansas City Chiefs 31-13 Washington Football Team Los Angeles Chargers 6-34 Baltimore Ravens Minnesota Vikings 34-28 Carolina Panthers (Framlenging) Arizona Cardinals 37-14 Cleveland Browns Las Vegas Raiders 34-24 Denver Broncos Dallas Cowboys 35-29 New England Patriots (Framlenging) Seattle Seahawks 20-23 Pittsburgh Steelers (Framlenging)
NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira