Minna á endurskinsmerkin á milli eldgosavakta Fanndís Birna Logadóttir skrifar 15. október 2021 13:50 Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina við eldgosið í Geldingadölum og fengið fjárhagsstuðning frá ríkinu til að fjármagna það verkefni. Vísir/Vilhelm Ráðstefnan Slysavarnir hófst í dag en ráðstefnan, sem Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir, fer nú fram í fjórða sinn. Ríflega 30 fyrirlesarar munu í dag og á morgun fara yfir hin ýmsu málefni tengd slysavörnum og öryggismálum. Að sögn verkefnastjóra er af nægu að taka og mikilvægt að minna á mikilvægi slysavarna. Óhætt er að segja að síðastliðin tvö ár hafi verið viðburðarrík að mörgu leiti. Samhliða kórónuveirufaraldrinum hafa komið upp ýmis verkefni tengd slysavörnum. Má þar til að mynda nefna eldgos og ferðamannaflaum þangað, komu rafhlaupahjóla með tilheyrandi slysum, rauðar viðvaranir og víðtækar björgunaraðgerðir, náttúruhamfarir og tjón, og svo mætti lengi halda áfram. Svanfríður Anna Lárusdóttir, verkefnastjóri slysavarna, segir þó að starf Landsbjargar hafi gengið vel á fordæmalausum tímum. „Eins og í fyrra þá tókst 111 einingum fyrirtækisins að vinna að slysavarnaverkefnum, fyrir utan öll björgunarstörf og erfiðari aðstæður vegna heimsfaraldurs,“ segir Svanfríður. Farið verður um víðan völl á ráðstefnunni sem fer fram á Hótel Grand. Verður þar rætt meðal annars um helstu áskoranir sem komið hafa upp á síðastliðnum tveimur árum. Að sögn Svanfríðar þarf enn þá reglulega að minna á mikilvægi slysavarna og forvarna. „Slysavarnir eru nú einu sinni þannig, og það er nú einmitt rætt í opnunarfyrirlestrinum af því við erum búin að vera að möndla við þetta verkefni nánast heila öld núna, þær hætta aldrei. Það kemur alltaf eitthvað nýtt, rafmagnshlaupahjól og eldgos, svo erum við búin að koma hjálmum á skíðafólk og reiðhjólafólk en eins og með endurskinsmerkin sem við erum búin að vera að gefa frá 1968, við þurfum enn að gera það á hverju ári og minna á það,“ segir Svanfríður. „Þannig að svona forvörnum þeim er aldrei lokið.“ Björgunarsveitir Rafhlaupahjól Eldgos í Fagradalsfjalli Slysavarnir Tengdar fréttir Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ 24. september 2021 08:47 500 milljónir í gosslóðir Þegar eldgos brjótast út verða Íslendingar eins og börn. Auðvitað höfum við fyrst áhyggjur af lífi og limum fólks þegar byrjar að gjósa, en þegar öryggi manna og dýra virðist tryggt fyllist hvert mannsbarn spenningi og við verðum öll sérfræðingar í kvikuhólfum, þroskaðri eða vanþroskaðri kviku og setjum fram okkar eigin kenningar um hvert hraunelfurinn muni streyma næst. 7. apríl 2021 10:01 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Óhætt er að segja að síðastliðin tvö ár hafi verið viðburðarrík að mörgu leiti. Samhliða kórónuveirufaraldrinum hafa komið upp ýmis verkefni tengd slysavörnum. Má þar til að mynda nefna eldgos og ferðamannaflaum þangað, komu rafhlaupahjóla með tilheyrandi slysum, rauðar viðvaranir og víðtækar björgunaraðgerðir, náttúruhamfarir og tjón, og svo mætti lengi halda áfram. Svanfríður Anna Lárusdóttir, verkefnastjóri slysavarna, segir þó að starf Landsbjargar hafi gengið vel á fordæmalausum tímum. „Eins og í fyrra þá tókst 111 einingum fyrirtækisins að vinna að slysavarnaverkefnum, fyrir utan öll björgunarstörf og erfiðari aðstæður vegna heimsfaraldurs,“ segir Svanfríður. Farið verður um víðan völl á ráðstefnunni sem fer fram á Hótel Grand. Verður þar rætt meðal annars um helstu áskoranir sem komið hafa upp á síðastliðnum tveimur árum. Að sögn Svanfríðar þarf enn þá reglulega að minna á mikilvægi slysavarna og forvarna. „Slysavarnir eru nú einu sinni þannig, og það er nú einmitt rætt í opnunarfyrirlestrinum af því við erum búin að vera að möndla við þetta verkefni nánast heila öld núna, þær hætta aldrei. Það kemur alltaf eitthvað nýtt, rafmagnshlaupahjól og eldgos, svo erum við búin að koma hjálmum á skíðafólk og reiðhjólafólk en eins og með endurskinsmerkin sem við erum búin að vera að gefa frá 1968, við þurfum enn að gera það á hverju ári og minna á það,“ segir Svanfríður. „Þannig að svona forvörnum þeim er aldrei lokið.“
Björgunarsveitir Rafhlaupahjól Eldgos í Fagradalsfjalli Slysavarnir Tengdar fréttir Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ 24. september 2021 08:47 500 milljónir í gosslóðir Þegar eldgos brjótast út verða Íslendingar eins og börn. Auðvitað höfum við fyrst áhyggjur af lífi og limum fólks þegar byrjar að gjósa, en þegar öryggi manna og dýra virðist tryggt fyllist hvert mannsbarn spenningi og við verðum öll sérfræðingar í kvikuhólfum, þroskaðri eða vanþroskaðri kviku og setjum fram okkar eigin kenningar um hvert hraunelfurinn muni streyma næst. 7. apríl 2021 10:01 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Varar við hættu sem getur stafað af papparörunum „Það voru tvær mæður sem létu mig vita, sama sólarhringinn, að þegar börnin þeirra voru að drekka úr einhverjum umbúðum með papparörum, þá losnaði frá hluti af rörinu og varð eftir í munni barnanna.“ 24. september 2021 08:47
500 milljónir í gosslóðir Þegar eldgos brjótast út verða Íslendingar eins og börn. Auðvitað höfum við fyrst áhyggjur af lífi og limum fólks þegar byrjar að gjósa, en þegar öryggi manna og dýra virðist tryggt fyllist hvert mannsbarn spenningi og við verðum öll sérfræðingar í kvikuhólfum, þroskaðri eða vanþroskaðri kviku og setjum fram okkar eigin kenningar um hvert hraunelfurinn muni streyma næst. 7. apríl 2021 10:01
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01