Lukkudýr Seahawks klóraði stuðningsmann í höfuðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2021 15:01 Haukurinn Taima hefur fylgt Seattle Seahawks út í alla heimaleiki liðsins undanfarin fimmtán ár. getty/Joseph Weiser Stuðningsmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks komst í full mikið návígi við lukkudýr liðsins á meðan leiknum gegn Los Angeles Rams stóð. Lukkudýr Seahawks er haukurinn Taima. Fyrir alla heimaleiki flýgur hann út með liðinu og hefur gert síðan 2006. Í leiknum gegn Rams í gær flaug Taima upp í stúku og settist á höfuð stuðningsmanns liðsins. Allt virtist í góðu lagi þar til Taima byrjaði að klóra stuðningsmanninn eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Meanwhile in Seattle : #LARvsSEA on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL App pic.twitter.com/6IT5mqKnfE— NFL (@NFL) October 8, 2021 Stuðningsmanninum var skiljanlega brugðið en varð sem betur fer ekki meint af eftir þessi viðskipti við haukinn. Stuðningusmaðurinn fékk ekki sigur í sárabót frá Seahawks því liðið tapaði leiknum í gær, 26-17. Ekki nóg með það heldur meiddist leikstjórnandinn Russell Wilson í leiknum. NFL Dýr Fuglar Bandaríkin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Lukkudýr Seahawks er haukurinn Taima. Fyrir alla heimaleiki flýgur hann út með liðinu og hefur gert síðan 2006. Í leiknum gegn Rams í gær flaug Taima upp í stúku og settist á höfuð stuðningsmanns liðsins. Allt virtist í góðu lagi þar til Taima byrjaði að klóra stuðningsmanninn eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Meanwhile in Seattle : #LARvsSEA on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL App pic.twitter.com/6IT5mqKnfE— NFL (@NFL) October 8, 2021 Stuðningsmanninum var skiljanlega brugðið en varð sem betur fer ekki meint af eftir þessi viðskipti við haukinn. Stuðningusmaðurinn fékk ekki sigur í sárabót frá Seahawks því liðið tapaði leiknum í gær, 26-17. Ekki nóg með það heldur meiddist leikstjórnandinn Russell Wilson í leiknum.
NFL Dýr Fuglar Bandaríkin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira