Varðskipið Þór losar Strandamenn við grindhvalahræin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2021 11:45 Um fimmtíu grindhvalir voru taldir í fjörunni. Björn Axel Guðbjörnsson Varðskipið Þór mun sigla að Árneshreppi á Ströndum á þriðjudaginn og losa heimamenn við rúmlega fimmtíu grindhvalahræ sem liggja í fjörunum við Melavík. RÚV greindi fyrst frá. Greint var frá því um helgina að grindhvalirnir hefðu synt á land í stórum hóp. Ekkert var hægt að gera til að aðstoða hvalina sem drápust skömmu síðar, einn af öðrum. Í samtali við Vísi segir Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, að Þór muni koma á þriðjudaginn, safna hræunum saman og sigla með þau út fyrir sjávarstrauma þar sem þeim verður hent fyrir borð. „Okkur er mikið létt, þetta er það stórt og mikið. Þetta er bara umhverfisslys, þetta er það mikið,“ segir Eva og bætir við að hreppurinn hefði ekki haft bolmagn til þess að losa hræin, sem sum hver eru einhver tonn að þyngd og um fimmtíu talsins. „Þetta eru fleiri en íbúafjöldinn í sveitinni, þannig að það hefði ansi hreint erfitt að eiga við, segir Eva,“ en 45 manns bjuggu í sveitarfélaginu í júní síðastliðnum. Hafrannsóknarstofnun kom á svæðið á dögunum og tók sýni úr hverju og einu hræi og segist Eva vona að rannsóknir skili einhverjum niðurstöðum um hvað hafi valdið því að hvalirnar syntu á land. Dýr Umhverfismál Landhelgisgæslan Árneshreppur Tengdar fréttir Vilja vita af hverju háhyrningar forðist grindhvali við strendur Íslands Svo virðist sem að háhyrningar við Íslandsstrendur séu hræddir við grindhvalahvöður, ef marka má umfjöllun The Atlantic um samskipti þessara dýra við Íslandsstrendur. Vísindamenn sem rannsaka háhyrninga hér við land vilja vita hvað veldur. 3. október 2021 09:01 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Greint var frá því um helgina að grindhvalirnir hefðu synt á land í stórum hóp. Ekkert var hægt að gera til að aðstoða hvalina sem drápust skömmu síðar, einn af öðrum. Í samtali við Vísi segir Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, að Þór muni koma á þriðjudaginn, safna hræunum saman og sigla með þau út fyrir sjávarstrauma þar sem þeim verður hent fyrir borð. „Okkur er mikið létt, þetta er það stórt og mikið. Þetta er bara umhverfisslys, þetta er það mikið,“ segir Eva og bætir við að hreppurinn hefði ekki haft bolmagn til þess að losa hræin, sem sum hver eru einhver tonn að þyngd og um fimmtíu talsins. „Þetta eru fleiri en íbúafjöldinn í sveitinni, þannig að það hefði ansi hreint erfitt að eiga við, segir Eva,“ en 45 manns bjuggu í sveitarfélaginu í júní síðastliðnum. Hafrannsóknarstofnun kom á svæðið á dögunum og tók sýni úr hverju og einu hræi og segist Eva vona að rannsóknir skili einhverjum niðurstöðum um hvað hafi valdið því að hvalirnar syntu á land.
Dýr Umhverfismál Landhelgisgæslan Árneshreppur Tengdar fréttir Vilja vita af hverju háhyrningar forðist grindhvali við strendur Íslands Svo virðist sem að háhyrningar við Íslandsstrendur séu hræddir við grindhvalahvöður, ef marka má umfjöllun The Atlantic um samskipti þessara dýra við Íslandsstrendur. Vísindamenn sem rannsaka háhyrninga hér við land vilja vita hvað veldur. 3. október 2021 09:01 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Vilja vita af hverju háhyrningar forðist grindhvali við strendur Íslands Svo virðist sem að háhyrningar við Íslandsstrendur séu hræddir við grindhvalahvöður, ef marka má umfjöllun The Atlantic um samskipti þessara dýra við Íslandsstrendur. Vísindamenn sem rannsaka háhyrninga hér við land vilja vita hvað veldur. 3. október 2021 09:01
Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58