Rússibani stöðugleikans Jón Ingi Hákonarson skrifar 7. október 2021 11:00 Það er auðvelt að fela óstöðugleikann með verðtryggingunni. Við féllum fyrir brellunni, enn og aftur. Stöðugleiki í boði gamla fjórflokksins var mantran sem við kusum. En hér hefur aldrei ríkt stöðugleiki, eina sem er stöðugt er óstöðugleiki sem samanstendur af verðbólgu, vöxtum og gjaldmiðli í höftum. Verðtryggingin gleypir kostnaðinn af óstöðugleikanum og skilar honum til okkar áratugum seinna. Stöðugleikinn er einungis á yfirborðinu, rétt undir því eru sterkir straumar sem soga til sín verðmæti almennings og flytur þau til útvaldra. Nú í vikunni fór rússíbani stöðugleikans í enn eina dýfuna. Líklegt er að við sem höfum fært okkur úr verðtryggingunni yfir í óverðtryggð lán munum ekki ráða við mánaðarlega hækkun afborgana og neyðast til að flýja í skúmaskot verðtryggingarinnar. Þetta er þyngra en tárum taki. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Ingi Hákonarson Mest lesið Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir Skoðun Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Mun ný ríkisstjórn tolla? Margrét Ágústa Sigurðardóttir Skoðun Hugleiðing um listamannalaun II Þórhallur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar Skoðun Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Grimmdin á bak við orðið móðursýki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Vaskir grísir og vondar nornir Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Skoðun Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Framsókn í 108 ár! Anton Guðmundsson skrifar Skoðun 27 lundabúðir á Laugaveginum Orri Starrason skrifar Skoðun Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Höldum eldsvoðalaus jól Margrét Arnheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Landsvirkjun vill meiri orku (en ekki samt í orkuskipti) Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stúdentar á milli steins og sleggju Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason,Kristján Jónasson skrifar Skoðun Hallalaus fjölmiðlaumfjöllun Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Mun ný ríkisstjórn tolla? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stöndum við loforðin Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Það þarf að kyngja klúðrinu Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Komin út í skurð Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Verksmiðjubúskapur og jólahátíðin Þóra Hlín Friðriksdóttir skrifar Skoðun Kristni er miklu meira en menningarleg arfleifð Einar Baldvin Árnason skrifar Sjá meira
Það er auðvelt að fela óstöðugleikann með verðtryggingunni. Við féllum fyrir brellunni, enn og aftur. Stöðugleiki í boði gamla fjórflokksins var mantran sem við kusum. En hér hefur aldrei ríkt stöðugleiki, eina sem er stöðugt er óstöðugleiki sem samanstendur af verðbólgu, vöxtum og gjaldmiðli í höftum. Verðtryggingin gleypir kostnaðinn af óstöðugleikanum og skilar honum til okkar áratugum seinna. Stöðugleikinn er einungis á yfirborðinu, rétt undir því eru sterkir straumar sem soga til sín verðmæti almennings og flytur þau til útvaldra. Nú í vikunni fór rússíbani stöðugleikans í enn eina dýfuna. Líklegt er að við sem höfum fært okkur úr verðtryggingunni yfir í óverðtryggð lán munum ekki ráða við mánaðarlega hækkun afborgana og neyðast til að flýja í skúmaskot verðtryggingarinnar. Þetta er þyngra en tárum taki. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar
Skoðun Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason,Kristján Jónasson skrifar
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun