Fjórðungur para segist hafa kosið það sama Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. október 2021 10:54 Tæplega þrjúþúsund manns svöruðu könnun Makamála og sögðust aðeins 13% lesenda vera mjög ósammála maka sínum þegar kemur að stjórnmálum. Getty Degi fyrir alþingiskosningar spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir kjósi sama flokk og makinn og tóku tæplega þrjúþúsunds manns þátt í könnuninni. Stjórnmál geta verið mikil hitamál og forðast sumir það eins og heitan eldinn að ræða stjórnmál við vini eða fjölskyldu, sérstaklega þegar vitað er fyrir að fólk hafi mjög ólíkar skoðanir. Þegar kemur að ástarsamböndum virðast þó flestir vera á sömu eða svipaðri skoðun þegar kemur að stjórnmálum ef marka má þessar niðurstöður. Aðeins 13% svara því að vera mjög ósammála maka sínum þegar kemur að stjórnmálum og 6% segjast aldrei ræða stjórnmál við makann. Mikill meirihluti eða 81% lesenda segjast annað hvort kjósa sama flokk og makinn eða vera frekar sammála um stjórnmál. Niðurstöður* Já, við erum mjög samstíga í stjórnmálum - 25% Höfum gert það, en ekki alltaf - 29% Við ræðum ekki stjórnmál - 6% Nei, en við erum frekar sammála um stjórnmál - 27% Nei, við erum mjög ósammála um stjórnmál - 13% Ertu búin(n) að svara nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Stjórnmál geta verið mikil hitamál og forðast sumir það eins og heitan eldinn að ræða stjórnmál við vini eða fjölskyldu, sérstaklega þegar vitað er fyrir að fólk hafi mjög ólíkar skoðanir. Þegar kemur að ástarsamböndum virðast þó flestir vera á sömu eða svipaðri skoðun þegar kemur að stjórnmálum ef marka má þessar niðurstöður. Aðeins 13% svara því að vera mjög ósammála maka sínum þegar kemur að stjórnmálum og 6% segjast aldrei ræða stjórnmál við makann. Mikill meirihluti eða 81% lesenda segjast annað hvort kjósa sama flokk og makinn eða vera frekar sammála um stjórnmál. Niðurstöður* Já, við erum mjög samstíga í stjórnmálum - 25% Höfum gert það, en ekki alltaf - 29% Við ræðum ekki stjórnmál - 6% Nei, en við erum frekar sammála um stjórnmál - 27% Nei, við erum mjög ósammála um stjórnmál - 13% Ertu búin(n) að svara nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39