Svona vörðu landsmenn ferðagjöfinni í sumar Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2021 08:09 Ljóst má vera að margir vöknuðu upp við það í síðustu viku að vera með ónýtta ferðagjöf og var um fimmtungur af heildarupphæð ferðagjafarinnar, um 226 milljónir króna, nýttur á síðasta degi áður en ferðagjöfin rann út. Vísir/Vilhelm Síðasti dagurinn til að nýta ferðagjöf stjórnvalda var fimmtudagurinn síðastliðinn og liggur nú fyrir að sóttar hafi verið 231.331 ferðagjafir fyrir alls 1.157 milljónum króna. Á svari frá Ferðamálastofu við fyrirspurn fréttastofu segir að 218.934 ferðagjafir hafi verið notaðar og 194.171 fullnýttar, það er fimm þúsund krónur hver ferðagjöf. Ónotaðar ferðagjafir voru 12.397 og nemur ónotuð upphæð um áttatíu milljónum króna. Heildarupphæð sem nýtt var í ferðagjöf var því 1.076.841.713 krónur. Fimmtungur gjafa nýttur á síðasta degi Ljóst má vera að margir vöknuðu upp við það í síðustu viku að vera með ónýtta ferðagjöf og var um fimmtungur af heildarupphæð ferðagjafarinnar, um 226 milljónir króna, nýttur á síðasta degi áður en ferðagjöfin rann út. Ef litið er til þess eftir flokkum, hvar Íslendingar nýttu ferðagjöfina má sjá að 514 milljónum, eða 47,7 prósent, var varið á veitingastöðum. 17,3 prósent heildarfjárhæðar ferðagjafarinnar var nýtt í afþreyingu og 15,9 prósent í samgöngur, líklega að stærstum hluta í eldsneyti. Nýting ferðagjafarinnar eftir flokkum: Veitingastaðir: 514.122.137 krónur eða 47,7 prósent Afþreying: 186.135.477 krónur eða 17,3 prósent Samgöngur: 170.846.488 krónur eða 15,9 prósent Gisting: 147.716.509 krónur eða 13,7 prósent Annað: 53.878.318 krónur eða 5,0 prósent Bílaleigur: 2.111.434 krónur eða 0,2 prósent Ferðaskrifstofur: 2.031.350 krónur eða 0,2 prósent Ef litið er til þess hvar landsmenn nýttu ferðagjöfina má sjá að rétt rúmur helmingur var nýttur á höfuðborgarsvæðinu. Nýting ferðagjafarinnar eftir landsvæðum: Höfuðborgarsvæðið: 547.779.429 krónur eða 50,9 prósent Landsdekkandi fyrirtæki: 226.327.945 krónur eða 21,0 prósent Suðurland: 96.022.496 krónur eða 8,9 prósent Norðurland eystra: 93.301.835 krónur eða 8,7 prósent Vesturland: 31.369.858 krónur eða 2,9 prósent Suðurnes: 27.943.122 krónur eða 2,6 prósent Austurland: 27.237.797 krónur eða 2,5 prósent Norðurland vestra: 14.365.042krónur eða 1,3 prósent Vestfirðir: 12.453.589 krónur eða 1,2 prósent Hálendi 40.600 krónur, eða 0,0 prósent Ef litið er til þeirra fyrirtækja þar sem flestir nýttu ferðagjöfina má sjá að flestir nýttu sér ferðagjöfina hjá N1 og Olís, en á hæla þeirra fylgdu Sky Lagoon, Tix, KFC og Hlöllabátar Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum (topp tíu): N1: 91.072.061 krónur eða 8,5 prósent Olís: 56.913.486 krónur eða 5,3 prósent Sky Lagoon: 48.011.254 krónur eða 4,5 prósent Tix: 45.356.975 krónur eða 4,2 prósent KFC: 37.741.496 krónur eða 3,5 prósent Hlöllabátar: 34.883.039 krónur eða 3,2 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 31.965.564 krónur eða 3,0 prósent Flyover Iceland: 27.753.846 krónur eða 2,6 prósent Pizza-Pizza: 26.739.943 krónur eða 2,5 prósent Icelandair: 22.335.409 krónur eða 2,1 prósent Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum 30. september (hlutfall af heildarupphæð 30. september) N1: 27.403.425 krónur eða 12,3 prósent Tix: 22.327.289 krónur eða 10,0 prósent Olís: 14.501.395 krónur eða 6,5 prósent Hlöllabátar: 12.976.634 krónur eða 5,8 prósent Sky Lagoon: 6.726.578 krónur eða 3,0 prósent KFC: 6.369.801 krónur eða 2,8 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 6.364.701 krónur eða 2,8 prósent Flyover Iceland: 4.931.880 krónur eða 2,2 prósent Pizza-Pizza: 4.508.170 krónur eða 2,0 prósent Borgarleikhúsið. 3.924.042 krónur eða 1,8 prósent Ferðamennska á Íslandi Bensín og olía Veitingastaðir Tengdar fréttir 206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. 30. september 2021 06:29 N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Sjá meira
Á svari frá Ferðamálastofu við fyrirspurn fréttastofu segir að 218.934 ferðagjafir hafi verið notaðar og 194.171 fullnýttar, það er fimm þúsund krónur hver ferðagjöf. Ónotaðar ferðagjafir voru 12.397 og nemur ónotuð upphæð um áttatíu milljónum króna. Heildarupphæð sem nýtt var í ferðagjöf var því 1.076.841.713 krónur. Fimmtungur gjafa nýttur á síðasta degi Ljóst má vera að margir vöknuðu upp við það í síðustu viku að vera með ónýtta ferðagjöf og var um fimmtungur af heildarupphæð ferðagjafarinnar, um 226 milljónir króna, nýttur á síðasta degi áður en ferðagjöfin rann út. Ef litið er til þess eftir flokkum, hvar Íslendingar nýttu ferðagjöfina má sjá að 514 milljónum, eða 47,7 prósent, var varið á veitingastöðum. 17,3 prósent heildarfjárhæðar ferðagjafarinnar var nýtt í afþreyingu og 15,9 prósent í samgöngur, líklega að stærstum hluta í eldsneyti. Nýting ferðagjafarinnar eftir flokkum: Veitingastaðir: 514.122.137 krónur eða 47,7 prósent Afþreying: 186.135.477 krónur eða 17,3 prósent Samgöngur: 170.846.488 krónur eða 15,9 prósent Gisting: 147.716.509 krónur eða 13,7 prósent Annað: 53.878.318 krónur eða 5,0 prósent Bílaleigur: 2.111.434 krónur eða 0,2 prósent Ferðaskrifstofur: 2.031.350 krónur eða 0,2 prósent Ef litið er til þess hvar landsmenn nýttu ferðagjöfina má sjá að rétt rúmur helmingur var nýttur á höfuðborgarsvæðinu. Nýting ferðagjafarinnar eftir landsvæðum: Höfuðborgarsvæðið: 547.779.429 krónur eða 50,9 prósent Landsdekkandi fyrirtæki: 226.327.945 krónur eða 21,0 prósent Suðurland: 96.022.496 krónur eða 8,9 prósent Norðurland eystra: 93.301.835 krónur eða 8,7 prósent Vesturland: 31.369.858 krónur eða 2,9 prósent Suðurnes: 27.943.122 krónur eða 2,6 prósent Austurland: 27.237.797 krónur eða 2,5 prósent Norðurland vestra: 14.365.042krónur eða 1,3 prósent Vestfirðir: 12.453.589 krónur eða 1,2 prósent Hálendi 40.600 krónur, eða 0,0 prósent Ef litið er til þeirra fyrirtækja þar sem flestir nýttu ferðagjöfina má sjá að flestir nýttu sér ferðagjöfina hjá N1 og Olís, en á hæla þeirra fylgdu Sky Lagoon, Tix, KFC og Hlöllabátar Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum (topp tíu): N1: 91.072.061 krónur eða 8,5 prósent Olís: 56.913.486 krónur eða 5,3 prósent Sky Lagoon: 48.011.254 krónur eða 4,5 prósent Tix: 45.356.975 krónur eða 4,2 prósent KFC: 37.741.496 krónur eða 3,5 prósent Hlöllabátar: 34.883.039 krónur eða 3,2 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 31.965.564 krónur eða 3,0 prósent Flyover Iceland: 27.753.846 krónur eða 2,6 prósent Pizza-Pizza: 26.739.943 krónur eða 2,5 prósent Icelandair: 22.335.409 krónur eða 2,1 prósent Nýting ferðagjafarinnar eftir fyrirtækjum 30. september (hlutfall af heildarupphæð 30. september) N1: 27.403.425 krónur eða 12,3 prósent Tix: 22.327.289 krónur eða 10,0 prósent Olís: 14.501.395 krónur eða 6,5 prósent Hlöllabátar: 12.976.634 krónur eða 5,8 prósent Sky Lagoon: 6.726.578 krónur eða 3,0 prósent KFC: 6.369.801 krónur eða 2,8 prósent Flugleiðahótel (Icelandair Hotels): 6.364.701 krónur eða 2,8 prósent Flyover Iceland: 4.931.880 krónur eða 2,2 prósent Pizza-Pizza: 4.508.170 krónur eða 2,0 prósent Borgarleikhúsið. 3.924.042 krónur eða 1,8 prósent
Ferðamennska á Íslandi Bensín og olía Veitingastaðir Tengdar fréttir 206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. 30. september 2021 06:29 N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Sjá meira
206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. 30. september 2021 06:29
N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01