Björgvin Páll: Erum í sturluðu leikjaálagi Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2021 20:00 Björgvin Páll var ánægður með sína menn í kvöld Vísir/Daníel Þór Valur tryggði sér í bikarúrslit eftir ellefu marka sigur á Aftureldingu. Eftir jafnan fyrri hálfleik komu Valsmenn frábærlega inn í síðari hálfleik og unnu leikinn 21-32.Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var hæstánægður með sína menn sem eru í miklu leikjaálagi. „Seinni hálfleikurinn var ótrúlegur. Við erum í sturluðu leikjaálagi og ætluðum bara að njóta þess að spila handbolta.“ „Það er yndislegt að sjá orkuna og geðveikina í liðsfélögum mínum. Þegar við komumst á flug erum við óstöðvandi,“ sagði Björgvin Páll eftir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var tveimur mörkum yfir 11-13. „Mér fannst við góðir í fyrri hálfleik líka, þeir skora ellefu mörk, við vorum í smá vandræðum sóknarlega en það var bara vegna þess þeir spiluðu hörku vörn.“ Leikjaálagið sem Valur er í er afar mikið og er bikarúrslitaleikurin strax á morgun. „Það er fegurðin við þetta. Menn eru svo einbeittir og miklir atvinnumenn. Núna eru allir komnir inn í klefa og byrjaðir að henda í sig próteindrykkjum, síðan förum við beint á koddann.“ „Við erum með hæfileikana og leikskipulagið. Við þurfum bara að sýna það þrátt fyrir leikjaálag og hlakka ég til morgundagsins,“ sagði Björgvin Páll að lokum. Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
„Seinni hálfleikurinn var ótrúlegur. Við erum í sturluðu leikjaálagi og ætluðum bara að njóta þess að spila handbolta.“ „Það er yndislegt að sjá orkuna og geðveikina í liðsfélögum mínum. Þegar við komumst á flug erum við óstöðvandi,“ sagði Björgvin Páll eftir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var tveimur mörkum yfir 11-13. „Mér fannst við góðir í fyrri hálfleik líka, þeir skora ellefu mörk, við vorum í smá vandræðum sóknarlega en það var bara vegna þess þeir spiluðu hörku vörn.“ Leikjaálagið sem Valur er í er afar mikið og er bikarúrslitaleikurin strax á morgun. „Það er fegurðin við þetta. Menn eru svo einbeittir og miklir atvinnumenn. Núna eru allir komnir inn í klefa og byrjaðir að henda í sig próteindrykkjum, síðan förum við beint á koddann.“ „Við erum með hæfileikana og leikskipulagið. Við þurfum bara að sýna það þrátt fyrir leikjaálag og hlakka ég til morgundagsins,“ sagði Björgvin Páll að lokum.
Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira