206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 06:29 Ferðagjöfin 2021 rennur út á miðnætti. Vísir/Vilhelm Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira
Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Sjá meira