„Þær réðu ekkert við hana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 14:01 Thea Imani Sturludóttir í leik með Valsliðinu. HK liðið réð ekkert við hana um helgina. Vísir/Hulda Margrét Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Thea Imani skoraði níu mörk úr aðeins ellefu skotum og gaf 3 stoðsendingar að auki í 23-17 sigri á HK í Kórnum í 2. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Hún átti því þátt í meirihluta marka Valsliðsins. „Maður leiksins var algjörlega Thea Imani. Hún var geggjuð í þessum leik. Í seinni hálfleik sérstaklega þá bara reif hún sig í gegn. Hún er frábær skytta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Klippa: Seinni bylgjan: Thea Imani fór á kostum á móti HK „Hún er frábær leikmaður og hún er með geggjuð skot. Hún er með mjög góðar fintur og ég vildi óska þess að hún myndi gera þetta í hverjum einasta leik. Það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að leikmenn skori alltaf níu mörk en hún var áræðin og full af sjálfstrausti,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún var að tala um það í viðtali eftir leikinn að það væri þessi framliggjandi vörn sem hún dýrkaði að spila á móti,“ sagði Svava Kristín. „HK-stelpurnar voru að spila eins konar 3-2-1 vörn og sérstaklega í seinni hálfleik þá var hún frábær. Þær réðu ekkert við hana,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er með sprengikraft. Það er erfitt að eiga við hana og erfitt að mæta henni. Hún er snögg, hún er með stökkkraft og hún getur skotið. Það er bara erfitt að mæta henni,“ sagði Sigurlaug. Það má sjá umfjöllunina um Theu Imani hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Valur Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Thea Imani skoraði níu mörk úr aðeins ellefu skotum og gaf 3 stoðsendingar að auki í 23-17 sigri á HK í Kórnum í 2. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Hún átti því þátt í meirihluta marka Valsliðsins. „Maður leiksins var algjörlega Thea Imani. Hún var geggjuð í þessum leik. Í seinni hálfleik sérstaklega þá bara reif hún sig í gegn. Hún er frábær skytta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Klippa: Seinni bylgjan: Thea Imani fór á kostum á móti HK „Hún er frábær leikmaður og hún er með geggjuð skot. Hún er með mjög góðar fintur og ég vildi óska þess að hún myndi gera þetta í hverjum einasta leik. Það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að leikmenn skori alltaf níu mörk en hún var áræðin og full af sjálfstrausti,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún var að tala um það í viðtali eftir leikinn að það væri þessi framliggjandi vörn sem hún dýrkaði að spila á móti,“ sagði Svava Kristín. „HK-stelpurnar voru að spila eins konar 3-2-1 vörn og sérstaklega í seinni hálfleik þá var hún frábær. Þær réðu ekkert við hana,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er með sprengikraft. Það er erfitt að eiga við hana og erfitt að mæta henni. Hún er snögg, hún er með stökkkraft og hún getur skotið. Það er bara erfitt að mæta henni,“ sagði Sigurlaug. Það má sjá umfjöllunina um Theu Imani hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Valur Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira