Pepsi Max tölur: KR-ingar spiluðu 150 mínútur af uppbótatíma í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 15:00 Beitir Ólafsson stóð í marki KR liðsins í allt sumar. Vísir/Hulda Margrét KR-ingar áttu þann leikmann í Pepsi Max deild karla sem spilaði flestar mínútur í sumar og voru það lið sem spilaði flestar mínútur í deildinni af viðbættum þeim tíma sem dómarnir bættu við. Vísir ætlar að kafa aðeins í tölfræði Wyscout frá nýloknu tímabili í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en þar má finna margt áhugavert nú þegar síðasti leikurinn hefur verið spilaður í Pepsi Max deild karla 2021. Eitt af því sem Wyscout tekur saman er heildarspilatími leikmanna og þá erum við ekki aðeins að tala um þessar hefðbundnu níutíu mínútur heldur allar spilaðar mínútur í leikjunum. Wyscout tekur saman allan þann tíma sem leikurinn er í gangi og þar bætist uppbótatími hálfleikjanna við hinar venjulegu níutíu mínútur. KR-ingurinn Beitir Ólafsson var sá leikmaður sem spilaði flestar mínútur í deildinni í sumar en markvörður KR-liðsins fór aldrei af velli í sumar. Beitir var inn á vellinum í alls 2130 mínútur samkvæmt samantekt Wyscout. Hann spilaði allar mínútur í boði í leikjum KR-inga í sumar. Með því að spila níutíu í öllum leikjunum tuttugu og tveimur þá hefði Beitir spilað 1980 mínútur. Það bættust því 150 mínútur við af uppbótatíma. KR-ingar spiluðu því nánast einn og hálfan leik í viðbót þegar uppbótatíminn er tekinn inn í. Valsmaðurinn Sebastian Hedlund var sá sem spilaði næst mest og um leið flestar mínútur af útileikmönnum deildarinnar. Hedlund fór aldrei af velli hjá Val og spiluðu Valsmenn því samtals 2125 mínútur í sumar eða 145 mínútur af uppbótatíma. Alls náðu 22 leikmenn í deildinni að spila fleiri mínútur en voru í raun í boði (1980) en þar kom samanlagður uppbótatími þeim yfir þau mörk. Skagamaðurinn Óttar Bjarni Guðmundsson komst inn á topp tíu listann þrátt fyrir að missa af einum leik í sumar. Óttar Bjarni spilaði í 2025 mínútur að viðbættum uppbótatíma. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn og þá útileikmenn sem spiluðu mest í sumar. Flestar spilaðar mínútur í Pepsi Max deild karla 2021: 1. Beitir Ólafsson, KR 2130 mínútur 2. Sebastian Hedlund, Val 2125 mínútur 3. Arnar Freyr Ólafsson, HK 2122 mínútur 4. Matthías Vilhjálmsson, FH 2113 mínútur 4. Steinþór Már Auðunsson, KA 2113 mínútur 6. Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík 2109 mínútur 7. Birkir Már Sævarsson, Val 2109 mínútur 8. Anton Ari Einarsson, Breiðabliki 2103 mínútur 9. Josep Arthur Gibbs, Keflavík 2102 mínútur 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2097 mínútur - Flestar spilaðar mínútur hjá útileikmanni í Pepsi Max deild karla 2021: 1. Sebastian Hedlund, Val 2125 mínútur 2. Matthías Vilhjálmsson, FH 2113 mínútur 3. Birkir Már Sævarsson, Val 2109 mínútur 4. Josep Arthur Gibbs, Keflavík 2102 mínútur 5. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2097 mínútur 6. Ásgeir Eyþórsson, Fylki 2095 mínútur 7. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 2088 mínútur 8. Ástbjörn Þórðarson, Keflavík 2058 mínútur 9. Frans Elvarsson, Keflavík 2038 mínútur 10. Óttar Bjarni Guðmundsson, ÍA 2025 mínútur Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Leik lokið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Í beinni: Keflavík - Valur | Slegist um seinna sætið í úrslitaleik Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Vísir ætlar að kafa aðeins í tölfræði Wyscout frá nýloknu tímabili í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en þar má finna margt áhugavert nú þegar síðasti leikurinn hefur verið spilaður í Pepsi Max deild karla 2021. Eitt af því sem Wyscout tekur saman er heildarspilatími leikmanna og þá erum við ekki aðeins að tala um þessar hefðbundnu níutíu mínútur heldur allar spilaðar mínútur í leikjunum. Wyscout tekur saman allan þann tíma sem leikurinn er í gangi og þar bætist uppbótatími hálfleikjanna við hinar venjulegu níutíu mínútur. KR-ingurinn Beitir Ólafsson var sá leikmaður sem spilaði flestar mínútur í deildinni í sumar en markvörður KR-liðsins fór aldrei af velli í sumar. Beitir var inn á vellinum í alls 2130 mínútur samkvæmt samantekt Wyscout. Hann spilaði allar mínútur í boði í leikjum KR-inga í sumar. Með því að spila níutíu í öllum leikjunum tuttugu og tveimur þá hefði Beitir spilað 1980 mínútur. Það bættust því 150 mínútur við af uppbótatíma. KR-ingar spiluðu því nánast einn og hálfan leik í viðbót þegar uppbótatíminn er tekinn inn í. Valsmaðurinn Sebastian Hedlund var sá sem spilaði næst mest og um leið flestar mínútur af útileikmönnum deildarinnar. Hedlund fór aldrei af velli hjá Val og spiluðu Valsmenn því samtals 2125 mínútur í sumar eða 145 mínútur af uppbótatíma. Alls náðu 22 leikmenn í deildinni að spila fleiri mínútur en voru í raun í boði (1980) en þar kom samanlagður uppbótatími þeim yfir þau mörk. Skagamaðurinn Óttar Bjarni Guðmundsson komst inn á topp tíu listann þrátt fyrir að missa af einum leik í sumar. Óttar Bjarni spilaði í 2025 mínútur að viðbættum uppbótatíma. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn og þá útileikmenn sem spiluðu mest í sumar. Flestar spilaðar mínútur í Pepsi Max deild karla 2021: 1. Beitir Ólafsson, KR 2130 mínútur 2. Sebastian Hedlund, Val 2125 mínútur 3. Arnar Freyr Ólafsson, HK 2122 mínútur 4. Matthías Vilhjálmsson, FH 2113 mínútur 4. Steinþór Már Auðunsson, KA 2113 mínútur 6. Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík 2109 mínútur 7. Birkir Már Sævarsson, Val 2109 mínútur 8. Anton Ari Einarsson, Breiðabliki 2103 mínútur 9. Josep Arthur Gibbs, Keflavík 2102 mínútur 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2097 mínútur - Flestar spilaðar mínútur hjá útileikmanni í Pepsi Max deild karla 2021: 1. Sebastian Hedlund, Val 2125 mínútur 2. Matthías Vilhjálmsson, FH 2113 mínútur 3. Birkir Már Sævarsson, Val 2109 mínútur 4. Josep Arthur Gibbs, Keflavík 2102 mínútur 5. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2097 mínútur 6. Ásgeir Eyþórsson, Fylki 2095 mínútur 7. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 2088 mínútur 8. Ástbjörn Þórðarson, Keflavík 2058 mínútur 9. Frans Elvarsson, Keflavík 2038 mínútur 10. Óttar Bjarni Guðmundsson, ÍA 2025 mínútur
Flestar spilaðar mínútur í Pepsi Max deild karla 2021: 1. Beitir Ólafsson, KR 2130 mínútur 2. Sebastian Hedlund, Val 2125 mínútur 3. Arnar Freyr Ólafsson, HK 2122 mínútur 4. Matthías Vilhjálmsson, FH 2113 mínútur 4. Steinþór Már Auðunsson, KA 2113 mínútur 6. Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík 2109 mínútur 7. Birkir Már Sævarsson, Val 2109 mínútur 8. Anton Ari Einarsson, Breiðabliki 2103 mínútur 9. Josep Arthur Gibbs, Keflavík 2102 mínútur 10. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2097 mínútur - Flestar spilaðar mínútur hjá útileikmanni í Pepsi Max deild karla 2021: 1. Sebastian Hedlund, Val 2125 mínútur 2. Matthías Vilhjálmsson, FH 2113 mínútur 3. Birkir Már Sævarsson, Val 2109 mínútur 4. Josep Arthur Gibbs, Keflavík 2102 mínútur 5. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 2097 mínútur 6. Ásgeir Eyþórsson, Fylki 2095 mínútur 7. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 2088 mínútur 8. Ástbjörn Þórðarson, Keflavík 2058 mínútur 9. Frans Elvarsson, Keflavík 2038 mínútur 10. Óttar Bjarni Guðmundsson, ÍA 2025 mínútur
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Leik lokið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Í beinni: Keflavík - Valur | Slegist um seinna sætið í úrslitaleik Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira