Bein útsending: Útför Jóns Sigurðssonar Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2021 09:45 Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Alþingi Útför Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóra og formanns Framsóknarflokksins, verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10. Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Sýnt verður beint frá útförinni og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Jón fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst árið 1946 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966. Árið 1969 útskrifaðist hann úr Háskóla Íslands með BA-gráðu í íslensku og sagnfræði. Jón hélt til Bandaríkjanna í nám á níunda áratugnum þar sem hann útskrifaðist með doktorsgráðu í menntunarfræði árið 1990 og úr MBA-námi í rekstrahagfræði og stjórnun nokkrum árum síðar. Jón gegndi fjölmörgum ábyrgðarstöðum á ferli sínum. Árið 1978 til 1989 var hann ritstjóri Tímans. Árið 1991 varð hann rektor Samvinnuskólans á Bifröst. Árið 2003 tók hann við embætti Seðlabankastjóra áður en hann tók við embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde árið 2006 til árins 2007. Árið 2006 var Jón kjörinn formaður Framsóknarflokksins og tók hann við keflinu af Halldóri Ásgrímssyni sem hafði verið formaður í tólf ár. Jón gegndi embættinu til ársins 2007. Andlát Reykjavík Framsóknarflokkurinn Seðlabankinn Tengdar fréttir Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Jón Sigurðsson lést 10. september síðastliðinn, 75 ára að aldri. Sýnt verður beint frá útförinni og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Jón fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst árið 1946 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966. Árið 1969 útskrifaðist hann úr Háskóla Íslands með BA-gráðu í íslensku og sagnfræði. Jón hélt til Bandaríkjanna í nám á níunda áratugnum þar sem hann útskrifaðist með doktorsgráðu í menntunarfræði árið 1990 og úr MBA-námi í rekstrahagfræði og stjórnun nokkrum árum síðar. Jón gegndi fjölmörgum ábyrgðarstöðum á ferli sínum. Árið 1978 til 1989 var hann ritstjóri Tímans. Árið 1991 varð hann rektor Samvinnuskólans á Bifröst. Árið 2003 tók hann við embætti Seðlabankastjóra áður en hann tók við embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde árið 2006 til árins 2007. Árið 2006 var Jón kjörinn formaður Framsóknarflokksins og tók hann við keflinu af Halldóri Ásgrímssyni sem hafði verið formaður í tólf ár. Jón gegndi embættinu til ársins 2007.
Andlát Reykjavík Framsóknarflokkurinn Seðlabankinn Tengdar fréttir Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Jón Sigurðsson látinn Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, Seðlabankastjóri og ráðherra, er látinn, 75 ára að aldri. 11. september 2021 00:20