Kári Kristján: Fengum einn á kjaftinn Smári Jökull Jónsson skrifar 16. september 2021 20:05 Kári í baráttunni með Eyjamönnum. Hann skoraði fimm mörk í kvöld. vísir/hag „Þessi leikur á eftir að verða dýrmætur fyrir okkur til að læra af, við fengum eiginlega bara einn á kjaftinn. Það er einkunnin, einn á kjaftinn,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður ÍBV eftir 30-27 sigur Eyjamanna á Víkingum í Olís-deildinni í kvöld. Eyjamenn voru ryðgaðir í upphafi en miðað við spár fyrir mótið mátti alveg búast við öruggum sigri Eyjamanna í Víkinni. „Nú kemur frasadeildin, við þurfum að slípa okkur saman og allt það. Einstaklingsframtakið í seinni hálfleik er mjög sterkt hjá okkur og Rúnar (Kárason) eiginlega klárar seinni hálfleikinn hjá okkur. Róbert (Sigurðarson) var frábær varnarlega. Við hinir eigum svolítið í land og þurfum að stíga upp.“ Víkingsliðið eru nýliðar og þar að auki fengu þeir ekki sætið sitt í deildinni fyrr en seint í sumar þegar Kría dró sig úr keppni. Það var þó ekki að sjá í kvöld því Víkingar spiluðu hörkuvel lengi vel. „Við eigum í gríðarlegum vandræðum með Jóhann (Reyni Gunnlaugsson) eiginlega mest allan leikinn. Hann skaut okkur í kaf í fyrri hálfleik en í þeim seinni byrjum við að vinna bolta og fáum auðveld mörk. Þetta fer að vinna með okkur þar og svo er Rúnar alveg sjóðandi heitur í seinni hálfleik.“ „Hann er frábær viðbót,“ sagði Kári um Rúnar sem gekk til liðs við ÍBV í sumar eftir fjölmörg ár í atvinnumennsku. „Við erum risa félag í handboltanum og við viljum fá góða leikmenn til okkar. Hann er einn af þeim sem fellur inn í þetta mót hjá okkur, hann er heppinn,“ sagði Kári hress að lokum. ÍBV Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Eyjamenn voru ryðgaðir í upphafi en miðað við spár fyrir mótið mátti alveg búast við öruggum sigri Eyjamanna í Víkinni. „Nú kemur frasadeildin, við þurfum að slípa okkur saman og allt það. Einstaklingsframtakið í seinni hálfleik er mjög sterkt hjá okkur og Rúnar (Kárason) eiginlega klárar seinni hálfleikinn hjá okkur. Róbert (Sigurðarson) var frábær varnarlega. Við hinir eigum svolítið í land og þurfum að stíga upp.“ Víkingsliðið eru nýliðar og þar að auki fengu þeir ekki sætið sitt í deildinni fyrr en seint í sumar þegar Kría dró sig úr keppni. Það var þó ekki að sjá í kvöld því Víkingar spiluðu hörkuvel lengi vel. „Við eigum í gríðarlegum vandræðum með Jóhann (Reyni Gunnlaugsson) eiginlega mest allan leikinn. Hann skaut okkur í kaf í fyrri hálfleik en í þeim seinni byrjum við að vinna bolta og fáum auðveld mörk. Þetta fer að vinna með okkur þar og svo er Rúnar alveg sjóðandi heitur í seinni hálfleik.“ „Hann er frábær viðbót,“ sagði Kári um Rúnar sem gekk til liðs við ÍBV í sumar eftir fjölmörg ár í atvinnumennsku. „Við erum risa félag í handboltanum og við viljum fá góða leikmenn til okkar. Hann er einn af þeim sem fellur inn í þetta mót hjá okkur, hann er heppinn,“ sagði Kári hress að lokum.
ÍBV Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40