Vilt þú búa í landi tækifæranna? Helga Thorberg skrifar 15. september 2021 20:01 Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem yfir 600 manns bíða áratugum saman á biðlista eftir húsnæði - en það er enginn heimskortur á byggingarefni, vinnufólki né peningum? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fátækt eykst og fleiri þúsund manns eiga ekki fyrir mat út mánuðinn - samt er enginn skortur á matvælum í landinu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem örfáum einstaklingum er veittur einkaréttur á að veiða fiskinn okkar - samt er fiskurinn í eign þjóðarinnar? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem gróðinn rennur í brjóstvasa útgerðarinnar, sem rær þar sem henni sýnist - án allrar skyldu við samfélagið sem skóp verðmætin? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem þrælsóttinn ræður ríkjum og fólk á á hættu að missa eina atvinnutækifærið á staðnum ef það rífur kjaft - ella að flytja úr byggðalaginu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem verið er að svelta bændur með lágu afurðaverði - svo til verða fátækrahverfi í afskekktum sveitum landsins? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem auðhringamyndun sogar allt vald og fjármagn til sín - svo eftir situr valdalaus almenningur og vonar að atvinnutækifærin rói ekki burt? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fólk á landsbyggðinni þarf að bíða í 4-6 vikur eftir að hitta heimilislækninn? Er þetta það líf í landi tækifæranna sem þú vilt fyrir þig og þína afkomendur? Ef þú vilt ekki þetta líf sem þorra almennings stendur til boða í Sjálfstæðislandi tækifæranna - þá getur þú skipt um lögheimili með atkvæði þínu þann 25. september. Þú getur valið - kynntu þér stefnu Sósíalistaflokksins þar blasa við tækifæri fyrir almenning - almenningur þarf ekki og á ekki að láta þetta tækifæri sem rennur upp á kjördag, framhjá sér fara. Kjósum Sósíalistaflokkinn sem tekur þarfir almennings fram yfir þarfir sérhagsmuna. Flytjum úr Sjálfstæðislandinu 25. september þar er einungis lífvænlegt fyrir fáa. Höfundur skipar 1. sæti Sósíalistaflokks í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem yfir 600 manns bíða áratugum saman á biðlista eftir húsnæði - en það er enginn heimskortur á byggingarefni, vinnufólki né peningum? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fátækt eykst og fleiri þúsund manns eiga ekki fyrir mat út mánuðinn - samt er enginn skortur á matvælum í landinu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem örfáum einstaklingum er veittur einkaréttur á að veiða fiskinn okkar - samt er fiskurinn í eign þjóðarinnar? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem gróðinn rennur í brjóstvasa útgerðarinnar, sem rær þar sem henni sýnist - án allrar skyldu við samfélagið sem skóp verðmætin? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem þrælsóttinn ræður ríkjum og fólk á á hættu að missa eina atvinnutækifærið á staðnum ef það rífur kjaft - ella að flytja úr byggðalaginu? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem verið er að svelta bændur með lágu afurðaverði - svo til verða fátækrahverfi í afskekktum sveitum landsins? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem auðhringamyndun sogar allt vald og fjármagn til sín - svo eftir situr valdalaus almenningur og vonar að atvinnutækifærin rói ekki burt? Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fólk á landsbyggðinni þarf að bíða í 4-6 vikur eftir að hitta heimilislækninn? Er þetta það líf í landi tækifæranna sem þú vilt fyrir þig og þína afkomendur? Ef þú vilt ekki þetta líf sem þorra almennings stendur til boða í Sjálfstæðislandi tækifæranna - þá getur þú skipt um lögheimili með atkvæði þínu þann 25. september. Þú getur valið - kynntu þér stefnu Sósíalistaflokksins þar blasa við tækifæri fyrir almenning - almenningur þarf ekki og á ekki að láta þetta tækifæri sem rennur upp á kjördag, framhjá sér fara. Kjósum Sósíalistaflokkinn sem tekur þarfir almennings fram yfir þarfir sérhagsmuna. Flytjum úr Sjálfstæðislandinu 25. september þar er einungis lífvænlegt fyrir fáa. Höfundur skipar 1. sæti Sósíalistaflokks í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar