Breskrar leikkonu leitað í Los Angeles Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. september 2021 15:49 Tanya Fear sást síðast á fimmtudag. Getty/David M Benett Bresku leikkonunnar Tönyu Fear er leitað í Los Angeles í Kaliforníu en síðast sást til hennar á fimmtudag að sögn vina hennar og fjölskyldu. Hún var skráð sem týnd manneskja hjá lögreglunni í Los Angeles á fimmtudag, 9. september. Tanya er þekktust fyrir leik sinn í bresku þáttunum Doctor Who en hún hefur einnig leikið í Spotless, Endeavour, DCI Banks og Barnaby ræður gátuna. Þá lék hún í kvikmyndinni Kick-Ass 2 en hefur nýlega farið að vera með uppistand. Umboðsmaður Tönyu, Alex Cole, sagði í segir í samtali við ABC News að Tanya hafi verið vel á sig komin þegar þau hittust síðast fyrir viku. Vinir Tönyu og fjölskylda hafa hvatt fólk til að nota myllumerkið #FindTanyaFear á samfélagsmiðlum til að aðstoða þau við að safna saman upplýsingum um hvarf hennar. „Síðan hún kom hingað hefur ferill hennar blómstrað en þetta er bara upphafið,“ sagði Cole í samtali við ABC. „Við höfum miklar áhyggjur af henni en vonum að þetta sé misskilningur og að við finnum hana.“ Samkvæmt Twitter-aðganginum @FindTanyaFear, sem fjölskylda hennar heldur úti, sást síðast til hennar í Trader Joe‘s matvöruverslun á Santa Monica breiðgötunni í Los Angeles á fimmtudag, 9. september. Bretland Bandaríkin Hollywood Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Tanya er þekktust fyrir leik sinn í bresku þáttunum Doctor Who en hún hefur einnig leikið í Spotless, Endeavour, DCI Banks og Barnaby ræður gátuna. Þá lék hún í kvikmyndinni Kick-Ass 2 en hefur nýlega farið að vera með uppistand. Umboðsmaður Tönyu, Alex Cole, sagði í segir í samtali við ABC News að Tanya hafi verið vel á sig komin þegar þau hittust síðast fyrir viku. Vinir Tönyu og fjölskylda hafa hvatt fólk til að nota myllumerkið #FindTanyaFear á samfélagsmiðlum til að aðstoða þau við að safna saman upplýsingum um hvarf hennar. „Síðan hún kom hingað hefur ferill hennar blómstrað en þetta er bara upphafið,“ sagði Cole í samtali við ABC. „Við höfum miklar áhyggjur af henni en vonum að þetta sé misskilningur og að við finnum hana.“ Samkvæmt Twitter-aðganginum @FindTanyaFear, sem fjölskylda hennar heldur úti, sást síðast til hennar í Trader Joe‘s matvöruverslun á Santa Monica breiðgötunni í Los Angeles á fimmtudag, 9. september.
Bretland Bandaríkin Hollywood Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira