Falur á 770 milljónir: Gamli sendiherrabústaðurinn hús vikunnar hjá Washington Post Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 20:37 Húsið er hið glæsilegasta. Mynd/Xavier Aristu Gamli sendiherrabústaður sendiherra Íslands í Bandaríkjunum er hús vikunnar á fasteignavef Washington Post. Bústaðurinn er falur fyrir rétt tæpar sex milljónir dollara, eða um 770 milljónir króna. Lengi hefur staðið til að selja ráðherrabústaðinn, sem staðsettur er í vinsælu hverfi Washington. Í mars á þessu ári greindi RÚV frá því að búið væri að samþykkja kauptilboð íslenskra yfirvalda í nýjan sendiherrabústað í Washington fyrir 4,7 milljónir dollara, um 616 milljónir króna. Í frétt RÚV sagði að gamli bústaðurinn væri kominn til ára sinna og brýn þörf væri á viðhaldi. Í frétt Washington Post má einnig sjá ýmsar myndir innan úr húsinu, sem er hið glæsilegasta. Húsið er staðsett við Kalorama Road í Washington og vakti það töluverða athygli hér á landi þegar Barack Obama og eiginkona hans Michelle fluttu inn í hús við götuna eftir að forsetatíð Baracks lauk. Varð hann þar með nágranni íslenska sendiherrans. Í frétt Washington Post er farið yfir sögu hússins, sem byggt var árið 1927. Þar kemur meðal annars fram að íslenska ríkið hafi keypt húsið árið 1966 fyrir 195 þúsund dollara sem samkvæmt lauslegri athugun fréttastofu eru ígildi 1,6 milljóna dollara í dag, um 200 milljónir króna. Bandaríkin Utanríkismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00 Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Lengi hefur staðið til að selja ráðherrabústaðinn, sem staðsettur er í vinsælu hverfi Washington. Í mars á þessu ári greindi RÚV frá því að búið væri að samþykkja kauptilboð íslenskra yfirvalda í nýjan sendiherrabústað í Washington fyrir 4,7 milljónir dollara, um 616 milljónir króna. Í frétt RÚV sagði að gamli bústaðurinn væri kominn til ára sinna og brýn þörf væri á viðhaldi. Í frétt Washington Post má einnig sjá ýmsar myndir innan úr húsinu, sem er hið glæsilegasta. Húsið er staðsett við Kalorama Road í Washington og vakti það töluverða athygli hér á landi þegar Barack Obama og eiginkona hans Michelle fluttu inn í hús við götuna eftir að forsetatíð Baracks lauk. Varð hann þar með nágranni íslenska sendiherrans. Í frétt Washington Post er farið yfir sögu hússins, sem byggt var árið 1927. Þar kemur meðal annars fram að íslenska ríkið hafi keypt húsið árið 1966 fyrir 195 þúsund dollara sem samkvæmt lauslegri athugun fréttastofu eru ígildi 1,6 milljóna dollara í dag, um 200 milljónir króna.
Bandaríkin Utanríkismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00 Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18. september 2018 06:00
Styttist í að Geir Haarde og Obama verði nágrannar í Washington DC Barack Obama og fjölskylda hans munu flytja inn í þar næsta hús við sendiráðsbústað Íslands þegar kjörtímabili hans lýkur í janúar. 10. nóvember 2016 08:00