Ronaldo mun spila á morgun Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 17:30 Cristiano Ronaldo er mættur á Old Trafford og því fylgja enn meiri kröfur um árangur, eins og Ole Gunnar Solskjær veit vel. Getty/Ash Donelon Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag. Leikur Manchester United við Newcastle er fyrsti leikur þeirra rauðklæddu eftir endurkomu Ronaldos til United rétt fyrir lok félagaskiptagluggans um mánaðamótin. Ronaldo skoraði tvö mörk í sigri gegn Írlandi í undankeppni HM 1. september og bætti þar með heimsmetið yfir flest mörk fyrir landslið en hann hefur skorað 111 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo fékk hins vegar gult spjald fyrir að fara úr treyjunni þegar hann fagnaði sigurmarki sínu og var þar með kominn í leikbann, svo hann var kominn fyrr en ella til Manchester-borgar. „Hann er búinn að eiga góða viku með okkur hérna og hann mun alveg klárlega koma inn á völlinn á einhverjum tímapunkti, það er á hreinu,“ sagði Solskjær aðspurður hvort Ronaldo myndi spila á morgun. Ronaldo, sem er 36 ára gamall, skrifaði undir samning til tveggja ára við United eftir komuna frá Juventus, með möguleika á eins árs framlengingu. Hann skoraði 118 mörk í 292 leikjum síðast þegar hann var hjá United, á sex ára tímabili, og vann til að mynda þrjá Englandsmeistaratitla og Evrópumeistaratitil áður en hann fór til Real Madrid árið 2009. United varð síðast Englandsmeistari árið 2013, á kveðjutímabili Sir Alex Ferguson. Solskjær sagði í dag að nú þegar Ronaldo væri mættur til félagsins gætu leikmenn hvergi falið sig, og ljóst að stefnan er sett á titla. „Við vitum auðvitað hvað hann hefur afrekað á sínum ferli en hann er kominn hingað til að afreka meira og hann er mættur til þess að gera kröfur,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Leikur Manchester United við Newcastle er fyrsti leikur þeirra rauðklæddu eftir endurkomu Ronaldos til United rétt fyrir lok félagaskiptagluggans um mánaðamótin. Ronaldo skoraði tvö mörk í sigri gegn Írlandi í undankeppni HM 1. september og bætti þar með heimsmetið yfir flest mörk fyrir landslið en hann hefur skorað 111 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo fékk hins vegar gult spjald fyrir að fara úr treyjunni þegar hann fagnaði sigurmarki sínu og var þar með kominn í leikbann, svo hann var kominn fyrr en ella til Manchester-borgar. „Hann er búinn að eiga góða viku með okkur hérna og hann mun alveg klárlega koma inn á völlinn á einhverjum tímapunkti, það er á hreinu,“ sagði Solskjær aðspurður hvort Ronaldo myndi spila á morgun. Ronaldo, sem er 36 ára gamall, skrifaði undir samning til tveggja ára við United eftir komuna frá Juventus, með möguleika á eins árs framlengingu. Hann skoraði 118 mörk í 292 leikjum síðast þegar hann var hjá United, á sex ára tímabili, og vann til að mynda þrjá Englandsmeistaratitla og Evrópumeistaratitil áður en hann fór til Real Madrid árið 2009. United varð síðast Englandsmeistari árið 2013, á kveðjutímabili Sir Alex Ferguson. Solskjær sagði í dag að nú þegar Ronaldo væri mættur til félagsins gætu leikmenn hvergi falið sig, og ljóst að stefnan er sett á titla. „Við vitum auðvitað hvað hann hefur afrekað á sínum ferli en hann er kominn hingað til að afreka meira og hann er mættur til þess að gera kröfur,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira