Faðir barnsins segir Jakob Frímann aðeins hafa talið sig vera að hjálpa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 12:15 Faðirinn sagði í samtali við Vísi að Jakob hefði reynst barninu afar vel. Faðir barns segir að Jakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, hafi ekki vitað betur en hann væri að greiða fyrir málum þegar hann reit utanríkisráðuneytinu bréf og óskaði eftir liprunarbréfi til að barnið kæmist utan til föður síns. Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“ Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira