Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2021 12:01 Aron Pálmarsson leggur það ekki í vana sinn að tapa deildarleikjum. vísir/andri marinó Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Aron og félagar í Álaborg töpuðu óvænt fyrir SønderjyskE, 29-28, í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Aron skoraði fjögur mörk í leiknum. Sveinn Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir SønderjyskE. Þetta var í fyrsta sinn sem Aron tapar deildarleik síðan 13. apríl 2018, eða í þrjú ár, fjóra mánuði og 21 dag. Barcelona tapaði þá fyrir Granollers, 28-29. Frá því tapi og þar til í gærkvöldi lék Aron 87 deildarleiki með Barcelona og Álaborg, vann 86 og gerði eitt jafntefli. Danski handboltaspekingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter eftir leik Álaborgar og SønderjyskE í gær. Danish league:SønderjyskE 29-28 Aalborg HåndboldAfter 87 undefeated matches (86 wins, 1 draw) in a row Aron Palmarsson loses his the first domestic league match since 13.04.2018 (Liga Asobal: Barca 28-29 BM Granollers). : TV2 Sport#handball pic.twitter.com/giuPHiA3Sq— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 2, 2021 Barcelona hefur haft gríðarlega mikla yfirburði á Spáni undanfarin ár og varð meistari 2019, 2020 og 2021 án þess að tapa leik. Aron lék með Barcelona í fjögur ár og á þeim tíma voru tapleikirnir sárafáir. Á Barcelona-árunum vann Aron nítján titla. Aron gekk í raðir Álaborgar í sumar og miðað við mannskapinn þar á bæ munu líklega fleiri titlar bætast í safn Hafnfirðingsins. Danski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Aron og félagar í Álaborg töpuðu óvænt fyrir SønderjyskE, 29-28, í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Aron skoraði fjögur mörk í leiknum. Sveinn Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir SønderjyskE. Þetta var í fyrsta sinn sem Aron tapar deildarleik síðan 13. apríl 2018, eða í þrjú ár, fjóra mánuði og 21 dag. Barcelona tapaði þá fyrir Granollers, 28-29. Frá því tapi og þar til í gærkvöldi lék Aron 87 deildarleiki með Barcelona og Álaborg, vann 86 og gerði eitt jafntefli. Danski handboltaspekingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter eftir leik Álaborgar og SønderjyskE í gær. Danish league:SønderjyskE 29-28 Aalborg HåndboldAfter 87 undefeated matches (86 wins, 1 draw) in a row Aron Palmarsson loses his the first domestic league match since 13.04.2018 (Liga Asobal: Barca 28-29 BM Granollers). : TV2 Sport#handball pic.twitter.com/giuPHiA3Sq— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 2, 2021 Barcelona hefur haft gríðarlega mikla yfirburði á Spáni undanfarin ár og varð meistari 2019, 2020 og 2021 án þess að tapa leik. Aron lék með Barcelona í fjögur ár og á þeim tíma voru tapleikirnir sárafáir. Á Barcelona-árunum vann Aron nítján titla. Aron gekk í raðir Álaborgar í sumar og miðað við mannskapinn þar á bæ munu líklega fleiri titlar bætast í safn Hafnfirðingsins.
Danski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira