Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 16:31 Edda Björgvinsdóttir á marga eftirminnilega karaktera, þar á meðal er Bibba á Brávallagötunni sem varð til á Bylgjunni. Bylgjan Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. Heimir Karlsson og Vala Eiríks sáu um þáttastjórn þegar Edda kom í heimsókn og byrjuðu á að spila klippuna af því þegar Bibba fékk gefins kindakjöt. „Þetta byrjaði með því að Palli Þorsteins útvarpsstjóri niðri á Snorrabraut bað okkur Júlla og Randver að gera örleikrit, einhverja sápu.“ Edda segir að í kjölfarið hafi þau skapað karaktera fyrir litla sápuóperu. „Við setjumst niður og búum til þessi hjón Bibbu og Halldór og svo er það bróðir hennar Deddi. Þau búa semsagt á Brávallagötunni.“ Bretti upp axlirnar Deddi var óheiðarlegur og reglulega að sitja eitthvað af sér svo Bibba þarf stöðugt að vera að verja hann. Þetta þróast þannig að Deddi fer í fangelsi og svo dettur Halldór líka út. „Þá er Bibba bara ein og hringir hér inn og þá var hún flutt til Flórída og skilin við Halldór. Svo þróast þetta út í að nota vitlaus orðatiltæki. Hún var að bretta upp axlirnar og skíta í lófana og þetta allt saman,“ segir Edda og hlær. „Gísli Rúnar minn hefur alltaf verið svona ghost writer með mér í öllu eins og ég með honum svolítið, við höfum gert svo mikið saman. Okkur fannst einhvern veginn fyndnast af öllu þegar fólki rann kalt vatn milli bols og höfuðs og var svo slæmt í eggjabökkunum, hallaði sér að hurðarkömrunum. Okkur fannst þetta ógendanlega fyndið. Tillögurnar hans voru oft bull og vitleysa og þetta þróaðist út í að það var oft ótrúlega erfitt að semja fyrir Bibbu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bylgjan Grín og gaman Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Heimir Karlsson og Vala Eiríks sáu um þáttastjórn þegar Edda kom í heimsókn og byrjuðu á að spila klippuna af því þegar Bibba fékk gefins kindakjöt. „Þetta byrjaði með því að Palli Þorsteins útvarpsstjóri niðri á Snorrabraut bað okkur Júlla og Randver að gera örleikrit, einhverja sápu.“ Edda segir að í kjölfarið hafi þau skapað karaktera fyrir litla sápuóperu. „Við setjumst niður og búum til þessi hjón Bibbu og Halldór og svo er það bróðir hennar Deddi. Þau búa semsagt á Brávallagötunni.“ Bretti upp axlirnar Deddi var óheiðarlegur og reglulega að sitja eitthvað af sér svo Bibba þarf stöðugt að vera að verja hann. Þetta þróast þannig að Deddi fer í fangelsi og svo dettur Halldór líka út. „Þá er Bibba bara ein og hringir hér inn og þá var hún flutt til Flórída og skilin við Halldór. Svo þróast þetta út í að nota vitlaus orðatiltæki. Hún var að bretta upp axlirnar og skíta í lófana og þetta allt saman,“ segir Edda og hlær. „Gísli Rúnar minn hefur alltaf verið svona ghost writer með mér í öllu eins og ég með honum svolítið, við höfum gert svo mikið saman. Okkur fannst einhvern veginn fyndnast af öllu þegar fólki rann kalt vatn milli bols og höfuðs og var svo slæmt í eggjabökkunum, hallaði sér að hurðarkömrunum. Okkur fannst þetta ógendanlega fyndið. Tillögurnar hans voru oft bull og vitleysa og þetta þróaðist út í að það var oft ótrúlega erfitt að semja fyrir Bibbu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bylgjan Grín og gaman Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira