Neytendur alls ekki réttlausir standi þeir frammi fyrir alltof háum reikningi frá verktaka Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2021 21:01 Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Sigurjón Neytendasamtökin aðstoða á annað hundruð einstaklinga á ári hverju sem telja sig hlunnfarna af verktökum. Oftast varða málin ágreining um upphæðir en milljónir króna geta verið á milli þess sem verktakinn fer fram á og þess sem kaupandinn er tilbúinn að greiða. Um 170 mál berast neytendasamtökunum á ári hverju vegna ágreinings um framkvæmdir. Það gera fjögur mál í hverri viku en þetta er með erfiðari málum sem samtökin eiga við. Það á sérstaklega við þegar samningar liggja ekki fyrir. „Ef fólk er ósátt við upphæðir reikninga þá er það þannig samkvæmt samningalögum þá á fólk rétt á að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt má teljast,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Hvað er svo sanngjarnt og eðlilegt er stór spurning, en oftast er tekið mið af því sem greitt hefur verið fyrir sambærilega framkvæmd. Náist ekki samningar við verktakann, er hægt að leita til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Úrskurðir kærunefndar vöru og þjónustukaupa eru afar fjölbreyttir. Þar má til dæmis finna sögu af flísalögn sem fór úr böndunum. 340 þúsund króna reikningur var þar lækkaður um tæpar 50 þúsund krónur því það þótti til dæmis ekki eðlilegt að saga flísar fyrir verkið í fjórtán klukkustundir. Breki segir dæmi um að milljónir hafi borið á milli kaupanda verks og verktaka. „Þetta geta verið þakviðgerðir, sprunguviðgerðir í múverki og upp í heilu húsin sem fólk er að lenda í vandræði með,“ segir Breki. Hann segir neytendum ekki að örvænta ef þeir telja sig réttlausa gagnvart háaum reikningum. „Neytendur hafa þann rétt að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt getur talist og hafa ýmsar leiðir til að leita réttar síns hvað það varðar.“ Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Um 170 mál berast neytendasamtökunum á ári hverju vegna ágreinings um framkvæmdir. Það gera fjögur mál í hverri viku en þetta er með erfiðari málum sem samtökin eiga við. Það á sérstaklega við þegar samningar liggja ekki fyrir. „Ef fólk er ósátt við upphæðir reikninga þá er það þannig samkvæmt samningalögum þá á fólk rétt á að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt má teljast,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Hvað er svo sanngjarnt og eðlilegt er stór spurning, en oftast er tekið mið af því sem greitt hefur verið fyrir sambærilega framkvæmd. Náist ekki samningar við verktakann, er hægt að leita til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Úrskurðir kærunefndar vöru og þjónustukaupa eru afar fjölbreyttir. Þar má til dæmis finna sögu af flísalögn sem fór úr böndunum. 340 þúsund króna reikningur var þar lækkaður um tæpar 50 þúsund krónur því það þótti til dæmis ekki eðlilegt að saga flísar fyrir verkið í fjórtán klukkustundir. Breki segir dæmi um að milljónir hafi borið á milli kaupanda verks og verktaka. „Þetta geta verið þakviðgerðir, sprunguviðgerðir í múverki og upp í heilu húsin sem fólk er að lenda í vandræði með,“ segir Breki. Hann segir neytendum ekki að örvænta ef þeir telja sig réttlausa gagnvart háaum reikningum. „Neytendur hafa þann rétt að greiða það sem sanngjarnt og eðlilegt getur talist og hafa ýmsar leiðir til að leita réttar síns hvað það varðar.“
Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira