Upplifir drauminn: „Fékk treyjuna um hver jól“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 22:30 Sabitzer hefur dreymt um að spila í Bayern treyjunni frá því í æsku. S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München frá RB Leipzig í dag. Hann hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá æsku. Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin. Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin.
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira