Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Valur Páll Eiríksson skrifar 27. ágúst 2021 18:01 Raphael Varane og Cristiano Ronaldo munu sameina krafta sína á ný. eroen Meuwsen/Soccrates/Getty Images Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. Manchester United sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kom að félagið hefði náð samkomulagi við Juventus um kaup á Cristiano Ronaldo. Eftir eigi að ganga frá samningsmálum við Ronaldo og læknisskoðun og ættu skiptin að vera endanlega frágengin áður en langt er um liðið. Frakkinn Raphael Varane, sem kom til Manchester United í sumar frá Real Madrid, birti myndir af sér með Ronaldo á samfélagsmiðlinum Twitter í dag en þeir félagar léku saman í spænsku höfuðborginni frá 2011 til 2018. David De Gea virðist vart trúa því að Ronaldo sé á leið til liðsins og þá virðist Marcus Rashford ánægður með að fá Ronaldo „heim“ en Rashford hefur talað um að Ronaldo sé átrúnaðargoð sitt. Að neðan má sjá viðbrögð fjölmargra leikmanna United https://t.co/DtvXThQdbN— David de Gea (@D_DeGea) August 27, 2021 Wow wow wow, he s home @Cristiano— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 27, 2021 Agent Bruno ? Welcome back home @Cristiano https://t.co/YoFBamTIAQ— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) August 27, 2021 SCARY HOURS!— Jadon Sancho (@Sanchooo10) August 27, 2021 Welcome home @Cristiano — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 27, 2021 pic.twitter.com/x4lduJOF39— Raphaël Varane (@raphaelvarane) August 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Manchester United sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kom að félagið hefði náð samkomulagi við Juventus um kaup á Cristiano Ronaldo. Eftir eigi að ganga frá samningsmálum við Ronaldo og læknisskoðun og ættu skiptin að vera endanlega frágengin áður en langt er um liðið. Frakkinn Raphael Varane, sem kom til Manchester United í sumar frá Real Madrid, birti myndir af sér með Ronaldo á samfélagsmiðlinum Twitter í dag en þeir félagar léku saman í spænsku höfuðborginni frá 2011 til 2018. David De Gea virðist vart trúa því að Ronaldo sé á leið til liðsins og þá virðist Marcus Rashford ánægður með að fá Ronaldo „heim“ en Rashford hefur talað um að Ronaldo sé átrúnaðargoð sitt. Að neðan má sjá viðbrögð fjölmargra leikmanna United https://t.co/DtvXThQdbN— David de Gea (@D_DeGea) August 27, 2021 Wow wow wow, he s home @Cristiano— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 27, 2021 Agent Bruno ? Welcome back home @Cristiano https://t.co/YoFBamTIAQ— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) August 27, 2021 SCARY HOURS!— Jadon Sancho (@Sanchooo10) August 27, 2021 Welcome home @Cristiano — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 27, 2021 pic.twitter.com/x4lduJOF39— Raphaël Varane (@raphaelvarane) August 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira