Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 13:39 Marco Reus hefur ekki leikið með þýska landsliðinu í tvö ár. getty/Federico Gambarini Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki. HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki.
HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira