Seldi launabónusinn fyrir 95 milljarða króna Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 06:38 Cook er ekki á flæðiskeri staddur... epa/Etienne Laurent Tim Cook forstjóri Apple hagnaðist um 750 milljónir dollara eða 95 milljarða króna þegar hann seldi fimm milljónir hluta í fyrirtækinu, sem hann fékk sem launauppbót eftir að hafa verið forstjóri Apple í tíu ár. Cook fékk hlutina samkvæmt samkomuagi sem gert var við hann þegar hann tók við fyrirtækinu af Steve Jobs. BBC fréttastofan segir verðið sem Cook fékk fyrir hlutina endurspegla velgengni Apple á hlutabréfamörkuðum í samanburði við önnur fimm hundruð fyrirtæki þar. Samkvæmt upplýsingum Apple til Eftirlitsstofnunar bandaríska verðsbréfa og hlutabréfamarkaðarins (SEC) átti Cook rétt á hlutunum þar sem gengi bréfa í Apple hefði hækkað um 191 prósent á síðast liðnum þremur árum. Þá var einnig tekið fram að verð hluta í Apple hefði hækkað um 1.200 prósent frá því Cook tók við stjórn Apple fyrir tíu árum. Apple Bandaríkin Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Cook fékk hlutina samkvæmt samkomuagi sem gert var við hann þegar hann tók við fyrirtækinu af Steve Jobs. BBC fréttastofan segir verðið sem Cook fékk fyrir hlutina endurspegla velgengni Apple á hlutabréfamörkuðum í samanburði við önnur fimm hundruð fyrirtæki þar. Samkvæmt upplýsingum Apple til Eftirlitsstofnunar bandaríska verðsbréfa og hlutabréfamarkaðarins (SEC) átti Cook rétt á hlutunum þar sem gengi bréfa í Apple hefði hækkað um 191 prósent á síðast liðnum þremur árum. Þá var einnig tekið fram að verð hluta í Apple hefði hækkað um 1.200 prósent frá því Cook tók við stjórn Apple fyrir tíu árum.
Apple Bandaríkin Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira