Dagskráin í dag: Fótboltadagur framundan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 06:00 Breiðablik mætir KA í annað sinn á fimm dögum. Vísir/Hulda Margrét Fótboltinn ræður ríkjum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjö leikir eru á dagskrá, og alls eru níu beinar útsendingar bara í dag. Kristianstad tekur á móti Häcken í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildinni klukkan 16:25 í fyrstu útsendingu dagsins á Stöð 2 Sport 2. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru á mála hjá Kristianstad, og Elísabet Gunarsdóttir þjálfar liðið. Diljá Zomers er í liði Häcken sem situr í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 17:35 hefst Pepsi Max upphitun á Stöð 2 Spor, en fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 17:50. Þrír í Pepsi Max deild karla, og einn í Pepsi Max deild kvenna. Valur tekur á móti Tindastól í Pepsi Max deild kvenna, en sá leikur verður sýndur á Stöð 2 Sport 4. Viðureignir FH og Keflavíkur annars vegar, og ÍA og KR hinsvegar, verða sýndar á stod2.is, en leikur KA og Breiðabliks verður sýndur á Stöð 2 Sport. Þegar þessum leikjum er lokið er Pepsi Max Stúkan á dagskrá á Stöð 2 Sport, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. West Bromwich Albion tekur á móti Arsenal í enska deildarbikarnum klukkan 18:40 á Stöð 2 Sport 2, og tíu mínútum síðar hefst viðureign Bröndby og Salzburg í forkeppni Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira
Kristianstad tekur á móti Häcken í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildinni klukkan 16:25 í fyrstu útsendingu dagsins á Stöð 2 Sport 2. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru á mála hjá Kristianstad, og Elísabet Gunarsdóttir þjálfar liðið. Diljá Zomers er í liði Häcken sem situr í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 17:35 hefst Pepsi Max upphitun á Stöð 2 Spor, en fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 17:50. Þrír í Pepsi Max deild karla, og einn í Pepsi Max deild kvenna. Valur tekur á móti Tindastól í Pepsi Max deild kvenna, en sá leikur verður sýndur á Stöð 2 Sport 4. Viðureignir FH og Keflavíkur annars vegar, og ÍA og KR hinsvegar, verða sýndar á stod2.is, en leikur KA og Breiðabliks verður sýndur á Stöð 2 Sport. Þegar þessum leikjum er lokið er Pepsi Max Stúkan á dagskrá á Stöð 2 Sport, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. West Bromwich Albion tekur á móti Arsenal í enska deildarbikarnum klukkan 18:40 á Stöð 2 Sport 2, og tíu mínútum síðar hefst viðureign Bröndby og Salzburg í forkeppni Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Sjá meira