Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2021 13:08 Frá Landakoti. Vísir/Vilhelm Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. Starfsmaðurinn var við störf í síðustu viku en í kjölfar þess að hann greindist smitaður á laugardaginn hófst umfangsmikil smitrakning og sýnataka í samræmi við verklag spítalans. Allir sjúklingar K1-deildarinnar skiluðu neikvæðu sýni um helgina, en niðurstöður sýna sem tekin voru í dag liggja ekki fyrir. Starfsmaðurinn sinnti fimm sjúklingum sem allir voru sendir í sóttkví fram á fimmtudag, að því gefnu að þeir skili neikvæðu sýni. Þá var einn sjúklingur sem var heima í helgarleyfi einnig settur í sóttkví. Þá hafa allir starfsmenn deildarinnar skilað inn sýni um helgina og í dag, og þau hafa öll reynst neikvæð. Hluti starfsmannahópsins er í vinnusóttkví og verður skimaður tvisvar meðan á henni stendur. Deildin er nú lokuð fyrir innlagnir og sjúklingar verða ekki fluttir á aðrar stofnanir fyrr en allri sóttkví hefur verið aflétt. Fimmtán andlát rakin til hópsýkingar á síðasta ári Á síðasta ári greindust 57 starfsmenn og 42 sjúklingar á Landakoti með veiruna á tímabilinu 22. nóvember til 9. október. Þrettán sjúklingar létust vegna hópsýkingarinnar á Landakoti, og tveir á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka, en smitið hafði dreifst þangað frá Landakoti vegna flutninga á sjúklingum. Í skýrslu Landlæknis um hópsýkinguna á Landakoti á síðasta ári kemur fram að ófullkomin hólfaskipting hafi valdið því að afleiðingar sýkingarinnar urðu jafn alvarlegar og raunin varð. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Reykjavík Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Starfsmaðurinn var við störf í síðustu viku en í kjölfar þess að hann greindist smitaður á laugardaginn hófst umfangsmikil smitrakning og sýnataka í samræmi við verklag spítalans. Allir sjúklingar K1-deildarinnar skiluðu neikvæðu sýni um helgina, en niðurstöður sýna sem tekin voru í dag liggja ekki fyrir. Starfsmaðurinn sinnti fimm sjúklingum sem allir voru sendir í sóttkví fram á fimmtudag, að því gefnu að þeir skili neikvæðu sýni. Þá var einn sjúklingur sem var heima í helgarleyfi einnig settur í sóttkví. Þá hafa allir starfsmenn deildarinnar skilað inn sýni um helgina og í dag, og þau hafa öll reynst neikvæð. Hluti starfsmannahópsins er í vinnusóttkví og verður skimaður tvisvar meðan á henni stendur. Deildin er nú lokuð fyrir innlagnir og sjúklingar verða ekki fluttir á aðrar stofnanir fyrr en allri sóttkví hefur verið aflétt. Fimmtán andlát rakin til hópsýkingar á síðasta ári Á síðasta ári greindust 57 starfsmenn og 42 sjúklingar á Landakoti með veiruna á tímabilinu 22. nóvember til 9. október. Þrettán sjúklingar létust vegna hópsýkingarinnar á Landakoti, og tveir á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka, en smitið hafði dreifst þangað frá Landakoti vegna flutninga á sjúklingum. Í skýrslu Landlæknis um hópsýkinguna á Landakoti á síðasta ári kemur fram að ófullkomin hólfaskipting hafi valdið því að afleiðingar sýkingarinnar urðu jafn alvarlegar og raunin varð.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Reykjavík Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira