Strembin byrjun Schalke heldur áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 13:25 FC Schalke 04 v Vitesse Arnheim - Pre-Season Match Bundesliga GELSENKIRCHEN, GERMANY - JULY 16: Victor Palsson of Schalke 04 during the Club Friendly match between FC Schalke 04 and Vitesse at Parkstadion on July 16, 2021 in Gelsenkirchen, Germany (Photo by Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images) Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Guðlaugur Victor var að venju í byrjunarliði Schalke sem hefur átt strembna byrjun á leiktíðinni. Liðið hafði unnið einn leik, tapað einum og gert eitt jafntefli í deildinni fyrir leik dagsins. Jahn Regensburg var andstæðingur dagsins, lið sem var í fallbaráttu á síðustu leiktíð, en hafði fyrir leik dagsins ekki fengið á sig mark og með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir aðeins átta mínútur kom Jan-Niklas Beste Regensburg yfir og 1-0 stóð fyrir heimamenn í hléi. Aftur byrjuðu heimamenn vel eftir hlé en þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Steve Breitkreuz forystu þeirra. David Otto kom Regensburg 3-0 yfir á 72. mínútu áður en Simon Terodde skoraði sárabótamark fyrir Schalke á 81. mínútu og varð þar með sá fyrsti til að skora gegn Regenborgurum á leiktíðinni. Fimm mínútum síðar innsiglaði Sarpreet Singh 4-1 sigur Regenburg sem með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Schalke er með fjögur stig eftir fjóra leiki í tólfta sæti. Þýski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Guðlaugur Victor var að venju í byrjunarliði Schalke sem hefur átt strembna byrjun á leiktíðinni. Liðið hafði unnið einn leik, tapað einum og gert eitt jafntefli í deildinni fyrir leik dagsins. Jahn Regensburg var andstæðingur dagsins, lið sem var í fallbaráttu á síðustu leiktíð, en hafði fyrir leik dagsins ekki fengið á sig mark og með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir aðeins átta mínútur kom Jan-Niklas Beste Regensburg yfir og 1-0 stóð fyrir heimamenn í hléi. Aftur byrjuðu heimamenn vel eftir hlé en þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Steve Breitkreuz forystu þeirra. David Otto kom Regensburg 3-0 yfir á 72. mínútu áður en Simon Terodde skoraði sárabótamark fyrir Schalke á 81. mínútu og varð þar með sá fyrsti til að skora gegn Regenborgurum á leiktíðinni. Fimm mínútum síðar innsiglaði Sarpreet Singh 4-1 sigur Regenburg sem með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Schalke er með fjögur stig eftir fjóra leiki í tólfta sæti.
Þýski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira