Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 14:00 Valsmenn fá mikið af stigum en þeir fá líka mikið af spjöldum. Vísir/Bára Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. Ekkert lið í deildinni hefur fengið fleiri gul spjöld en Hlíðaendaliðið í sumar og í raun eru Valsmenn í nokkrum sérflokki. Valur hefur fengið alls 46 gul spjöld í 17 leikjum eða 2,7 að meðaltali í leik. Það eru sex fleiri gul spjöld en næsta lið sem er Fylkir. Víkingur og KR eru síðan bæði með 39 gul eða einu spjaldi færra en Árbæjarliðið. Það eru tveir leikmenn Valsmenn sem hafa verið einstaklega duglegir að safna gulum spjöldum í sumar en það eru miðjumaðurinn Birkir Heimisson og miðvörðurinn Rasmus Christiansen. Báðir hafa þeir fengið sjö gul spjöld sem er það mesta hjá öllum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar til þess í sumar. Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25 Næstir á eftir þeim eru KR-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Kjartan Henry Finnbogason sem og FH-ingurinn Guðmann Þórisson sem allir hafa fengið sex gul sjöld í deildinni í sumar. Valsmenn voru í öðru sæti yfir flest gul spjöld í fyrra en þeir fengu þá 48 gul spjöld. Blikar voru með flest gul spjöld í fyrra en hafa tekið sig mikið á milli tímabila. Valsliðið er þó ekki með flest refsistig í Pepsi Max deild karla í sumar því Valsmenn hafa fengið aðeins eitt rautt spjald. Rauðu spjöld hjá Skagamönnum, sem eru fjögur talsins, skila liðinu flestum refsistigum af öllum liðum deildarinnar. Leiknir er aftur á móti það lið sem hefur fengið fæst gul spjöld í sumar eða 25. Það er fjórum spjöldum færra en Blikar og fimm færri en Keflavík. Leiknismenn hafa fengið eitt rautt spjald en bæði Blikar og Keflvíkingar hafa ekki séð rautt í Pepsi Max deildinni í sumar. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
Ekkert lið í deildinni hefur fengið fleiri gul spjöld en Hlíðaendaliðið í sumar og í raun eru Valsmenn í nokkrum sérflokki. Valur hefur fengið alls 46 gul spjöld í 17 leikjum eða 2,7 að meðaltali í leik. Það eru sex fleiri gul spjöld en næsta lið sem er Fylkir. Víkingur og KR eru síðan bæði með 39 gul eða einu spjaldi færra en Árbæjarliðið. Það eru tveir leikmenn Valsmenn sem hafa verið einstaklega duglegir að safna gulum spjöldum í sumar en það eru miðjumaðurinn Birkir Heimisson og miðvörðurinn Rasmus Christiansen. Báðir hafa þeir fengið sjö gul spjöld sem er það mesta hjá öllum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar til þess í sumar. Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25 Næstir á eftir þeim eru KR-ingarnir Grétar Snær Gunnarsson og Kjartan Henry Finnbogason sem og FH-ingurinn Guðmann Þórisson sem allir hafa fengið sex gul sjöld í deildinni í sumar. Valsmenn voru í öðru sæti yfir flest gul spjöld í fyrra en þeir fengu þá 48 gul spjöld. Blikar voru með flest gul spjöld í fyrra en hafa tekið sig mikið á milli tímabila. Valsliðið er þó ekki með flest refsistig í Pepsi Max deild karla í sumar því Valsmenn hafa fengið aðeins eitt rautt spjald. Rauðu spjöld hjá Skagamönnum, sem eru fjögur talsins, skila liðinu flestum refsistigum af öllum liðum deildarinnar. Leiknir er aftur á móti það lið sem hefur fengið fæst gul spjöld í sumar eða 25. Það er fjórum spjöldum færra en Blikar og fimm færri en Keflavík. Leiknismenn hafa fengið eitt rautt spjald en bæði Blikar og Keflvíkingar hafa ekki séð rautt í Pepsi Max deildinni í sumar.
Flest gul spjöld í Pepsi Max deild karla í fótbolta til þessa: 1. Valur 46 2. Fylkir 40 3. Víkingur 39 3. KR 39 5. ÍA 37 6. HK 36 7. Stjarnan 33 8. FH 32 9. Keflavík 30 9. KA 30 11. Breiðablik 29 12. Leiknir 25
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira