Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. ágúst 2021 16:25 Nökkvi Fjalar Orrason lætur gott af sér leiða. Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. Óhætt er að segja að Nökkvi hafi verið á milli tannana á fólki undanfarið fyrir ákvörðun sína um að láta ekki bólusetja sig. Kvaðst hann treysta á heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar. Sjá: Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á ákvörðun Nökkva á samfélagsmiðlum og einhverjir farið ófögrum orðum um hann. Nökkvi hefur þó ákveðið að gera gott úr stöðunni og ætlar hann að gefa þúsund krónur til Landspítalans fyrir hverja neikvæða athugasemd sem skrifuð hefur verið um hann á Twitter í vikunni. Hann fékk vin sinn til þess að telja athugasemdirnar. Neikvæðu athugasemdirnar eru að minnsta kosti 118 talsins og mun Nökkvi því styrkja spítalann um 118 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Í myndskeiði sem Nökkvi birti á Instagram síðu sinni les hann nokkur af sínum uppáhalds neikvæðu tvítum um sjálfan sig. Eins og sjá má á myndskeiðinu tekur Nökkvi neikvæðum athugasemdum ekki nærri sér og hlær hann innilega að hverri og einni. Þá áréttir hann jafnframt að hann telji ekki að dagbókarskrif muni bjarga honum frá veirunni. „Við þurfum öll að standa saman í gegnum þetta. Ég þakka falleg skilaboð undanfarnar vikur sem og önnur skilaboð...“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bólusetningar Landspítalinn Tengdar fréttir Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36 Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32 Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Óhætt er að segja að Nökkvi hafi verið á milli tannana á fólki undanfarið fyrir ákvörðun sína um að láta ekki bólusetja sig. Kvaðst hann treysta á heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar. Sjá: Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Fjölmargir hafa deilt skoðun sinni á ákvörðun Nökkva á samfélagsmiðlum og einhverjir farið ófögrum orðum um hann. Nökkvi hefur þó ákveðið að gera gott úr stöðunni og ætlar hann að gefa þúsund krónur til Landspítalans fyrir hverja neikvæða athugasemd sem skrifuð hefur verið um hann á Twitter í vikunni. Hann fékk vin sinn til þess að telja athugasemdirnar. Neikvæðu athugasemdirnar eru að minnsta kosti 118 talsins og mun Nökkvi því styrkja spítalann um 118 þúsund krónur. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Í myndskeiði sem Nökkvi birti á Instagram síðu sinni les hann nokkur af sínum uppáhalds neikvæðu tvítum um sjálfan sig. Eins og sjá má á myndskeiðinu tekur Nökkvi neikvæðum athugasemdum ekki nærri sér og hlær hann innilega að hverri og einni. Þá áréttir hann jafnframt að hann telji ekki að dagbókarskrif muni bjarga honum frá veirunni. „Við þurfum öll að standa saman í gegnum þetta. Ég þakka falleg skilaboð undanfarnar vikur sem og önnur skilaboð...“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Bólusetningar Landspítalinn Tengdar fréttir Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36 Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32 Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Veirunni sama hvað þú skrifar margar tilfinningar í dagbók Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari, segir að kórónuveiran spyrji ekki um hreysti né heilsu. Ragga sem er þekkt fyrir heilsusamlegt líferni, smitaðist sjálf af veirunni í apríl á þessu ári. 11. ágúst 2021 10:36
Kári segir böðin og ræktina ekki það sem muni bjarga Nökkva Fjalari Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ekki að líkamsrækt, dagbókarskrif og köld böð geti minnkað líkurnar á því að smitast af kórónuveirunni. 9. ágúst 2021 17:32
Heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi í stað bólusetningar Nökkvi Fjalar Orrason segist ekki vera á móti bólusetningum. Hann ætli þó í það minnsta í bili að treysta á að heilbrigt líferni og öflugt ónæmiskerfi geti verið ein öflugasta vörnin gegn Covid-19. 7. ágúst 2021 14:15