Russell Henley enn í forystu á Wyndham Championship Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2021 23:00 Russell Henley er með góða forystu eftir tvo daga á Wyndham Championship mótinu í golfi. Jared C. Tilton/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Russell Henley er í forystu eftir annan daginn á Wyndham Championship mótinu í golfi. Henley spilaði annan hringinn á sex höggum undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari. Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti. Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti.
Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira