Enginn af sérfræðingum BBC spáir Man. Utd titlinum en sjö hafa trú á Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 09:30 Chelsea vann Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor en hér fagna sigri þeir Antonio Ruediger, Timo Werner, Christian Pulisic, Kai Havertz, Tammy Abraham og Jorginho. EPA-EFE/Manu Fernandez Manchester United hefur bætt við sig einum besta miðverði heims og eytt einnig miklum pening í einn efnilegasta leikmann Englendinga. Það dugar þó ekki til að færa félaginu fyrsta Englandsmeistaratitilinn í níu ár ef marka má þá sem lifa og hrærast í umfjöllun um enska boltann í Englandi. Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst með leik Brentford og Arsenal annað kvöld. Breska ríkisútvarpið leitaði til allra sérfræðinga sinna og fékk þá til að spá fyrir um titilbaráttuna. Alls voru það tuttugu sérfræðingar sem skiluðu inn spá um fjögur efstu sætin og flestir þeirra hafa talsverða reynslu af því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Premier League predictions 2021-22: BBC Sport pundits pick their top four: https://t.co/hidPkUNYqp— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Það þarf ekki að koma á óvart að flestir spá Manchester City liðinu enska meistaratitlinum eða þrettán af þessum tuttugu. Aðeins einn spái City neðar en öðru sætinu. Það eru samt sjö sem spá því að Chelsea verði enskur meistari næsta vor og meðal þeirra eru Alan Shearer, Chris Sutton, Matthew Upson og Rob Green. Það eru einnig bara tveir sérfræðingar sem spá Manchester United öðru sæti en það eru Nedum Onuoha og Lindsay Johnson. Allir aðrir eru með United í þriðja (9) eða fjórða sæti (9). 2021-22 Premier League: Capacity crowds, big signings, new bosses: https://t.co/dnwYtDoy7b— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Þrír spá Liverpool öðru sætinu en það eru Rob Green, Danny Murphy og Mark Lawrenson en þeir tveir síðastnefndu spiluðu báðir lengi með Liverpool. Sjö setja Liverpool í þriðja sætið og einn er ekki með Liverpool á topp fjórum en það er Jermaine Beckford. Hann setur Leicester í fjórða sætið. Þegar allar þessar tuttugu spár eru lagðar saman þá er Manchester City í fyrsta sæti, Chelsea í öðru sæti, Manchester United í þriðja sæti og Liverpool í fjórða sæti. Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst með leik Brentford og Arsenal annað kvöld. Breska ríkisútvarpið leitaði til allra sérfræðinga sinna og fékk þá til að spá fyrir um titilbaráttuna. Alls voru það tuttugu sérfræðingar sem skiluðu inn spá um fjögur efstu sætin og flestir þeirra hafa talsverða reynslu af því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Premier League predictions 2021-22: BBC Sport pundits pick their top four: https://t.co/hidPkUNYqp— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Það þarf ekki að koma á óvart að flestir spá Manchester City liðinu enska meistaratitlinum eða þrettán af þessum tuttugu. Aðeins einn spái City neðar en öðru sætinu. Það eru samt sjö sem spá því að Chelsea verði enskur meistari næsta vor og meðal þeirra eru Alan Shearer, Chris Sutton, Matthew Upson og Rob Green. Það eru einnig bara tveir sérfræðingar sem spá Manchester United öðru sæti en það eru Nedum Onuoha og Lindsay Johnson. Allir aðrir eru með United í þriðja (9) eða fjórða sæti (9). 2021-22 Premier League: Capacity crowds, big signings, new bosses: https://t.co/dnwYtDoy7b— BBC Football News (@bbcfoot) August 12, 2021 Þrír spá Liverpool öðru sætinu en það eru Rob Green, Danny Murphy og Mark Lawrenson en þeir tveir síðastnefndu spiluðu báðir lengi með Liverpool. Sjö setja Liverpool í þriðja sætið og einn er ekki með Liverpool á topp fjórum en það er Jermaine Beckford. Hann setur Leicester í fjórða sætið. Þegar allar þessar tuttugu spár eru lagðar saman þá er Manchester City í fyrsta sæti, Chelsea í öðru sæti, Manchester United í þriðja sæti og Liverpool í fjórða sæti.
Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti