Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:30 Martin Hermannsson leikur með spænska stórliðinu Valencia. Getty/Mike Kireev Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65 Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira