Durant lykillinn að sextánda gulli Bandaríkjanna Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 09:31 Kevin Durant fór fyrir bandaríska liðinu í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Bandaríkin urðu í nótt Ólympíumeistarar í körfubolta karla í sextánda sinn. Lið þeirra náði fram hefndum gegn liði Frakka, sem þeir töpuðu fyrir í fyrsta leik sínum á mótinu. Bandaríkin töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikum síðan 2004 þegar Frakkar lögðu þá 83-76 í fyrsta leik beggja liða á mótinu í riðlakeppninni. Fyrir úrslitaleik næturinnar höfðu Bandaríkin unnið alla sína leiki síðan þá, rétt eins og Frakkar, á leið liðanna í úrslit keppninnar. Í útsláttarkeppninni unnu Bandaríkin nokkuð örugga sigra á Spáni og Ástralíu til að komast í úrslitin á meðan Frakkar unnu Ítalí og mörðu svo Slóveníu í undanúrslitum. Leikur næturinnar var jafn frá upphafi. Bandaríkin höfðu fjögurra stiga forystu, 22-18, eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 44-39 fyrir þá bandarísku. Forskotið var orðið átta stig, 71-63 fyrir lokaleikhlutann. Alltaf voru Frakkar skrefi á eftir en þeim tókst ekki að saxa almennilega á forskot Bandaríkjanna fyrr en undir lok leiks, í stöðunni 85-82 þegar örfáar sekúndur voru eftir. Tvö vítaskot Kevins Durant í lokin tryggðu þeim bandarísku 87-82 sigur og þar með gullið. Durant átti hörkuleik og var langstigahæstur á vellinum með 29 stig. Jayson Tatum var næstur í bandaríska liðinu með 19 og Jrue Holiday var með 11 stig. Hjá Frökkum skoraði Evan Fournier 16 stig, líkt og Rudy Gobert, en Guerschon Yabusele var með 13 og Nando De Colo 12 stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Bandaríkin töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikum síðan 2004 þegar Frakkar lögðu þá 83-76 í fyrsta leik beggja liða á mótinu í riðlakeppninni. Fyrir úrslitaleik næturinnar höfðu Bandaríkin unnið alla sína leiki síðan þá, rétt eins og Frakkar, á leið liðanna í úrslit keppninnar. Í útsláttarkeppninni unnu Bandaríkin nokkuð örugga sigra á Spáni og Ástralíu til að komast í úrslitin á meðan Frakkar unnu Ítalí og mörðu svo Slóveníu í undanúrslitum. Leikur næturinnar var jafn frá upphafi. Bandaríkin höfðu fjögurra stiga forystu, 22-18, eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 44-39 fyrir þá bandarísku. Forskotið var orðið átta stig, 71-63 fyrir lokaleikhlutann. Alltaf voru Frakkar skrefi á eftir en þeim tókst ekki að saxa almennilega á forskot Bandaríkjanna fyrr en undir lok leiks, í stöðunni 85-82 þegar örfáar sekúndur voru eftir. Tvö vítaskot Kevins Durant í lokin tryggðu þeim bandarísku 87-82 sigur og þar með gullið. Durant átti hörkuleik og var langstigahæstur á vellinum með 29 stig. Jayson Tatum var næstur í bandaríska liðinu með 19 og Jrue Holiday var með 11 stig. Hjá Frökkum skoraði Evan Fournier 16 stig, líkt og Rudy Gobert, en Guerschon Yabusele var með 13 og Nando De Colo 12 stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli