Virti tilmæli lögreglu að vettugi Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2021 00:02 Tími pysjanna er runninn upp. Samsett Lundapysja sem fannst á Kirkjuvegi í Vestmannaeyjum í gærnótt virti tilmæli lögreglu að vettugi og lagði á flótta undan laganna verði. Að eltingaleik loknum lét fanginn öllum illum látum, klóraði og neitaði að vera til friðs en féllst loks á að vera samvinnuþýður við myndatöku. Pysjan verður í haldi lögreglu fram á morgundag en þá er stefnt að því að sleppa henni út á haf. Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, greinir frá þessu skemmtilega lögreglumáli en ólíklegt verður að teljast að slík örsaga myndi rata í dagbók annarra lögregluembætta. Pétur segir í samtali við Vísi að pysjutímabilið sé greinilega gengið í garð í Eyjum en árlega lenda fjölmargir ungar bjarglausir á götum Heimaeyjar eftir að hafa elt ljósin í mannabyggð. Þá er ekkert annað í stöðunni en að reyna að hirða fuglana upp og reyna að bjarga þeim frá því að fara sér að voða. Mörgum annt um lundann Pétur segir að börn og fullorðnir séu nú byrjuð að hlaupa á eftir pysjum og fanga í pappakassa við misjafnar viðtökur. „Þetta er aðalmálið næstu daga og vikur þegar lundaungarnir fara að fljúga úr fjöllunum og á ljósin í bænum og verða svo ósjálfbjarga hérna á götunum.“ Næst sé þeim sleppt út á haf en þá sé mikilvægt að passa að ekki sé mikill dúnn á fuglunum sem geti blotnað og leitt til drukknunar. Pétur bætir við að íbúum sé mjög annt um lundana og að fjölmargir brottfluttir Eyjamenn geri sér sérstaka ferð með fjölskyldum sínum til að aðstoða þennan einkennisfugl svæðisins. Dýr Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Pysjan verður í haldi lögreglu fram á morgundag en þá er stefnt að því að sleppa henni út á haf. Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, greinir frá þessu skemmtilega lögreglumáli en ólíklegt verður að teljast að slík örsaga myndi rata í dagbók annarra lögregluembætta. Pétur segir í samtali við Vísi að pysjutímabilið sé greinilega gengið í garð í Eyjum en árlega lenda fjölmargir ungar bjarglausir á götum Heimaeyjar eftir að hafa elt ljósin í mannabyggð. Þá er ekkert annað í stöðunni en að reyna að hirða fuglana upp og reyna að bjarga þeim frá því að fara sér að voða. Mörgum annt um lundann Pétur segir að börn og fullorðnir séu nú byrjuð að hlaupa á eftir pysjum og fanga í pappakassa við misjafnar viðtökur. „Þetta er aðalmálið næstu daga og vikur þegar lundaungarnir fara að fljúga úr fjöllunum og á ljósin í bænum og verða svo ósjálfbjarga hérna á götunum.“ Næst sé þeim sleppt út á haf en þá sé mikilvægt að passa að ekki sé mikill dúnn á fuglunum sem geti blotnað og leitt til drukknunar. Pétur bætir við að íbúum sé mjög annt um lundana og að fjölmargir brottfluttir Eyjamenn geri sér sérstaka ferð með fjölskyldum sínum til að aðstoða þennan einkennisfugl svæðisins.
Dýr Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira