Ólafur: Ég er mjög pirraður Sverrir Mar Smárason skrifar 3. ágúst 2021 21:35 Ólafur Ingi Stígsson (t.v.) var ekki sáttur eftir leik kvöldsins. VÍSIR/VILHELM Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. „Já, ég er mjög pirraður. Í sjálfu sér áttum við mjög góðan leik og eins og þú segir fengum fullt af góðum færum og ég hefði viljað nýta eitthvað af þeim. Svo finnst mér við hefðum átt að fá víti en heilt yfir góður leikur en tvö töpuð stig,“ sagði Ólafur. Þrátt fyrir mörg góð færi sem Fylkir fengu í kvöld þá tókst þeim ekki að skora. Arnór Borg til að mynda klúðraði frákasti í lokin gegn opnu marki. Ólafur telur að þetta gæti verið sálrænt. „Það gæti verið sálrænt eða ekki. Þegar fyrsta markið kemur þá opnast of einhverjar flóðgáttir,“ sagði Ólafur um færanýtingu sinna mann í kvöld. Fylkir höfðu fyrir leikinn í kvöld tapað tveimur leikjum í röð í deildinni. Ólafur sá mikið batamerki á sínu liði. „Mér fannst við aggressívir, vorum mjög grimmir og hlupum vel allan leikinn. Allt annað að sjá okkur en í síðustu tveimur leikjum svo við erum mjög ánægðir heilt yfir fyrir utan stigin,“ sagði Ólafur. Ragnar Sigurðsson sem leikið hefur 97 landsleiki er kominn til Fylkis og var á bekknum í fyrsta sinn í kvöld. Hann er ekki klár að mati þjálfaranna og mun koma hægt og rólega inn í liðið. Hann hafi þó gríðarlega góð áhrif á liðið. „Hann kemur hægt og rólega inn í þetta, hann kemur á bekkinn og við höldum hreinu í fyrsta skiptið í langan tíma svo það hefur líklega einhver áhrif á strákana. Hann setur allt upp á annað level, maður með þessa reynslu og þessa getu. Kemur miklu meiri talandi inn á æfingar og menn eru miklu meira tilbúnir, vakandi og meiri fókus. Vonandi á hann eftir að nýtast okkur vel það sem eftir er,“ sagði Ólafur að lokum um Ragnar. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
„Já, ég er mjög pirraður. Í sjálfu sér áttum við mjög góðan leik og eins og þú segir fengum fullt af góðum færum og ég hefði viljað nýta eitthvað af þeim. Svo finnst mér við hefðum átt að fá víti en heilt yfir góður leikur en tvö töpuð stig,“ sagði Ólafur. Þrátt fyrir mörg góð færi sem Fylkir fengu í kvöld þá tókst þeim ekki að skora. Arnór Borg til að mynda klúðraði frákasti í lokin gegn opnu marki. Ólafur telur að þetta gæti verið sálrænt. „Það gæti verið sálrænt eða ekki. Þegar fyrsta markið kemur þá opnast of einhverjar flóðgáttir,“ sagði Ólafur um færanýtingu sinna mann í kvöld. Fylkir höfðu fyrir leikinn í kvöld tapað tveimur leikjum í röð í deildinni. Ólafur sá mikið batamerki á sínu liði. „Mér fannst við aggressívir, vorum mjög grimmir og hlupum vel allan leikinn. Allt annað að sjá okkur en í síðustu tveimur leikjum svo við erum mjög ánægðir heilt yfir fyrir utan stigin,“ sagði Ólafur. Ragnar Sigurðsson sem leikið hefur 97 landsleiki er kominn til Fylkis og var á bekknum í fyrsta sinn í kvöld. Hann er ekki klár að mati þjálfaranna og mun koma hægt og rólega inn í liðið. Hann hafi þó gríðarlega góð áhrif á liðið. „Hann kemur hægt og rólega inn í þetta, hann kemur á bekkinn og við höldum hreinu í fyrsta skiptið í langan tíma svo það hefur líklega einhver áhrif á strákana. Hann setur allt upp á annað level, maður með þessa reynslu og þessa getu. Kemur miklu meiri talandi inn á æfingar og menn eru miklu meira tilbúnir, vakandi og meiri fókus. Vonandi á hann eftir að nýtast okkur vel það sem eftir er,“ sagði Ólafur að lokum um Ragnar.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira