Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 09:34 Lasse Svan og félagar í danska landsliðinu mæta Spáni í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Tókýó. getty/Dean Mouhtaropoulos Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59