Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 09:34 Lasse Svan og félagar í danska landsliðinu mæta Spáni í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Tókýó. getty/Dean Mouhtaropoulos Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59