Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2021 22:50 Í dag stendur minnisvarði og safn um fórnarlömb helfararinnar þar sem Sachsenhausen fangabúðirnar voru áður. Paul Zinken/Getty Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. Maðurinn var fangavörður í Sachsenhausen fangabúðunum í grennd við Berlín milli 1942 og 1945. Tugir þúsunda fanga létust í Sachsenhausen fangabúðunum frá stofnun þeirra árið 1936 til loka seinni heimstyrjaldarinnar árið 1945. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu safns um fangabúðirnar voru sumir fanganna fórnarlömb kerfisbundinnar útrýmingar. Þrátt fyrir aldur mannsins segir talsmaður réttarins að hann ætti að geta verið viðstaddur réttarhöldin í allt að tvo og hálfan klukkutíma á dag. Málið verður rekið fyrir dómstól í Neuruppin, bæ í Brandenburg í austurhluta Þýskalands. Saksóknarar í Þýskalandi eru enn með nokkur dómsmál í gangi á hendur þeim sem bera ábyrgð á helförinni. Vatnaskil urðu í þeirri baráttu árið 2011 þegar dómstóll í Munchen dæmdi að það eitt að hafa starfað í fangabúðum Nasista sé næg ástæða til sakfellingar. Því þarf ekki lengur að sanna einstaka glæpi. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Maðurinn var fangavörður í Sachsenhausen fangabúðunum í grennd við Berlín milli 1942 og 1945. Tugir þúsunda fanga létust í Sachsenhausen fangabúðunum frá stofnun þeirra árið 1936 til loka seinni heimstyrjaldarinnar árið 1945. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu safns um fangabúðirnar voru sumir fanganna fórnarlömb kerfisbundinnar útrýmingar. Þrátt fyrir aldur mannsins segir talsmaður réttarins að hann ætti að geta verið viðstaddur réttarhöldin í allt að tvo og hálfan klukkutíma á dag. Málið verður rekið fyrir dómstól í Neuruppin, bæ í Brandenburg í austurhluta Þýskalands. Saksóknarar í Þýskalandi eru enn með nokkur dómsmál í gangi á hendur þeim sem bera ábyrgð á helförinni. Vatnaskil urðu í þeirri baráttu árið 2011 þegar dómstóll í Munchen dæmdi að það eitt að hafa starfað í fangabúðum Nasista sé næg ástæða til sakfellingar. Því þarf ekki lengur að sanna einstaka glæpi.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira