Rannveig og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur Vertical Ultra Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 22:07 Rannveig Oddsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson urðu hlutskörpust í 55 kílómetra hlaupi. Akureyri.net/Skapti Hallgrímsson Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri í dag. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öryggi keppenda og starfsfólks. Keppt var í þremur vegalengdum sem allar hófust í Kjarnaskógi og lauk í miðbæ Akureyrar. Samtals voru keppendur um fjögur hundruð talsins sem fóru af stað í sjö hópum á mismunandi tímum. Um sex hundruð keppendur voru upphaflega skráðir til leiks, en forföll urðu vegna Covid-19. Fyrstu hlauparar hófu keppni klukkan sjö í morgun og síðasti hópur var ræstur um hádegi. Ræst var út í Kjarnaskógi.Aðsend/Hörður Geirsson Framkvæmd hlaupsins gekk í öllum meginatriðum samkvæmt áætlun. Veðrið lék við hlaupara og starfsfólk og má segja að allar aðstæður hafi verið eins og best verður á kosið. Að þessu sinni var í fyrsta sinn keppt í 55 kílómetra Ultra vegalengd með 3.000 metra hækkun þar sem meðal annars var farið upp á bæjarfjöllin Súlur og Hlíðarfjall. Fyrst kvenna í mark í þessari vegalengd var Rannveig Oddsdóttir en Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur karla. Elísabet Margeirsdóttir sigraði 28 km hlaupið í kvennaflokki og Halldór Hermann Jónsson í karlaflokki. Í 18 km hlaupinu var það Gígja Björnsdóttir sem kom, sá og sigraði kvennaflokkinn og í karlaflokki kom Einar Árni Gíslason fyrstur í mark Hlaup Akureyri Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Keppt var í þremur vegalengdum sem allar hófust í Kjarnaskógi og lauk í miðbæ Akureyrar. Samtals voru keppendur um fjögur hundruð talsins sem fóru af stað í sjö hópum á mismunandi tímum. Um sex hundruð keppendur voru upphaflega skráðir til leiks, en forföll urðu vegna Covid-19. Fyrstu hlauparar hófu keppni klukkan sjö í morgun og síðasti hópur var ræstur um hádegi. Ræst var út í Kjarnaskógi.Aðsend/Hörður Geirsson Framkvæmd hlaupsins gekk í öllum meginatriðum samkvæmt áætlun. Veðrið lék við hlaupara og starfsfólk og má segja að allar aðstæður hafi verið eins og best verður á kosið. Að þessu sinni var í fyrsta sinn keppt í 55 kílómetra Ultra vegalengd með 3.000 metra hækkun þar sem meðal annars var farið upp á bæjarfjöllin Súlur og Hlíðarfjall. Fyrst kvenna í mark í þessari vegalengd var Rannveig Oddsdóttir en Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur karla. Elísabet Margeirsdóttir sigraði 28 km hlaupið í kvennaflokki og Halldór Hermann Jónsson í karlaflokki. Í 18 km hlaupinu var það Gígja Björnsdóttir sem kom, sá og sigraði kvennaflokkinn og í karlaflokki kom Einar Árni Gíslason fyrstur í mark
Hlaup Akureyri Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira