Solskjær: Man. United sannaði metnað sinn með því að kaupa Sancho og Varane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:20 Ole Gunnar Solskjær er sáttur með sumarið hjá Manchester United. AP/Kacper Pempel Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er ánægður með kaup félagsins í sumar en Manchester United keypti enska landsliðsmanninn Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og franska landsliðsmiðvörðinn Raphael Varane frá Real Madrid. United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira