Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2021 22:12 Arnar Gunnlaugsson hrósaði sínum mönnum eftir leik. vísir/bára Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Víkingar voru sterkari aðilinn lengst af en Stjörnumenn hleyptu spennu í leikinn með marki í uppbótartíma. „Manni leið ekkert vel þegar staðan var orðin 3-2 og lítið eftir. Það hefði verið súrt að missa þetta niður því mér fannst við mjög góðir í kvöld. Við lögðum grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik þar sem við létum boltann ganga gríðarlega vel. Svo kláruðum við þetta í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Arnar eftir leik. „Stjarnan barðist mjög vel og kom sér aftur inn í leikinn. Það var örugglega ekkert skemmtilegt fyrir þá að spila seinni hálfleikinn eftir að félagi þeirra fór út af,“ sagði Arnar og vísaði til þess þegar Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, þurfti að fara af velli vegna meiðsla. Hann var fluttur af Víkingsvelli í sjúkrabíl. „Kredit á þá fyrir að sýna þennan sterka karakter en við vorum klaufar að ganga ekki frá leiknum. Ég veit ekki hvað við fengum marga möguleika til að bæta við fjórða markinu. En fyrst og síðast er ég hrikalega ánægður með sigurinn því það er erfitt að lenda undir gegn liði eins og Stjörnunni.“ Garðbæingar komust yfir með draumamarki Olivers Haurits á 8. mínútu. Hann skoraði þá með skoti fyrir aftan miðju. „Ég stóð mig að því klappa fyrir því marki. Það var svo einstaklega vel gert hjá danska framherjanum,“ sagði Arnar. „En við vorum flottir. Mér fannst við leggja grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Víkingar voru sterkari aðilinn lengst af en Stjörnumenn hleyptu spennu í leikinn með marki í uppbótartíma. „Manni leið ekkert vel þegar staðan var orðin 3-2 og lítið eftir. Það hefði verið súrt að missa þetta niður því mér fannst við mjög góðir í kvöld. Við lögðum grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik þar sem við létum boltann ganga gríðarlega vel. Svo kláruðum við þetta í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Arnar eftir leik. „Stjarnan barðist mjög vel og kom sér aftur inn í leikinn. Það var örugglega ekkert skemmtilegt fyrir þá að spila seinni hálfleikinn eftir að félagi þeirra fór út af,“ sagði Arnar og vísaði til þess þegar Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, þurfti að fara af velli vegna meiðsla. Hann var fluttur af Víkingsvelli í sjúkrabíl. „Kredit á þá fyrir að sýna þennan sterka karakter en við vorum klaufar að ganga ekki frá leiknum. Ég veit ekki hvað við fengum marga möguleika til að bæta við fjórða markinu. En fyrst og síðast er ég hrikalega ánægður með sigurinn því það er erfitt að lenda undir gegn liði eins og Stjörnunni.“ Garðbæingar komust yfir með draumamarki Olivers Haurits á 8. mínútu. Hann skoraði þá með skoti fyrir aftan miðju. „Ég stóð mig að því klappa fyrir því marki. Það var svo einstaklega vel gert hjá danska framherjanum,“ sagði Arnar. „En við vorum flottir. Mér fannst við leggja grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira