Anton Sveinn og Snæfríður Sól báru íslenska fánann inn á Ólympíuleikvanginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 13:00 Snæfríður Sól og Anton Sveinn bera fána Íslands inn á Ólympíuleikvanginn með íslenska hópinn í bakgrunn. EPA-EFE/RITCHIE B. TONGO Sundfólkið Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir voru fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó sem hófst klukkan 11.00 í dag. Ísland var fyrst allra inn á leikvanginn - það er á eftir Grikklandi og flóttamannaliði Ólympíunefndarinnar. Ástæða þess að íslenski hópurinn var fyrstur inn er sú að á japönsku er Ísland skrifað アイスランド sem á latnesku letri skrifast sem Aisurando. Íslenski hópurinn var vissulega þriðji hópurinn inn á leikana. En þar sem Grikkland er alltaf fyrst inn á opnunarhátíðinni vegna stöðu sinnar í sögu leikanna og flóttamannalið Ólympíunefndarinnar kom þar á eftir til að vekja athygli á þeim málaflokki. Ísland á fjóra keppendur á Ólympíuleikunum; Snæfríði, Anton Svein, kringlukastarann Guðna Val Guðnason og skotmanninn Ásgeir Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó. Mynd 1.Matthias Hangst/Getty Images Mynd 2.Jamie Squire/Getty Images Mynd 3.Clive Brunskill/Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Íslenski fáninn Tengdar fréttir Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Ísland var fyrst allra inn á leikvanginn - það er á eftir Grikklandi og flóttamannaliði Ólympíunefndarinnar. Ástæða þess að íslenski hópurinn var fyrstur inn er sú að á japönsku er Ísland skrifað アイスランド sem á latnesku letri skrifast sem Aisurando. Íslenski hópurinn var vissulega þriðji hópurinn inn á leikana. En þar sem Grikkland er alltaf fyrst inn á opnunarhátíðinni vegna stöðu sinnar í sögu leikanna og flóttamannalið Ólympíunefndarinnar kom þar á eftir til að vekja athygli á þeim málaflokki. Ísland á fjóra keppendur á Ólympíuleikunum; Snæfríði, Anton Svein, kringlukastarann Guðna Val Guðnason og skotmanninn Ásgeir Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó. Mynd 1.Matthias Hangst/Getty Images Mynd 2.Jamie Squire/Getty Images Mynd 3.Clive Brunskill/Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Íslenski fáninn Tengdar fréttir Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30
Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30
Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00