Carrie Bradshaw og vinkonur sameinaðar á ný Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. júlí 2021 12:00 Vinkonurnar Miranda, Carrie og Charlotte hafa snúið aftur, aðdáendum til mikillar gleði. HBO Max Þessa dagana standa yfir tökur á þáttunum And Just Like That...! sem eru framhald af hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Sautján ár eru síðan þættirnir hættu í sýningu og ellefu ár eru síðan seinni Sex and the City kvikmyndin kom út og því ríkir mikil eftirvænting eftir nýju þáttunum. Tilkynnt var í upphafi árs að þær Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis myndu snúa aftur sem vinkonurnar Carrie, Miranda og Charlotte. Kim Cattrall sem fór með hlutverk hinnar djörfu Samönthu verður þó fjarri góðu gamni, þar sem mikið ósætti ríkti á milli hennar og Parker. Þættirnir munu fjalla um líf vinkvennanna í New York-borg sem nú eru komnar á sextugsaldur. Búast má við því að ástarmál, tíska og kokteilar muni spila stór hlutverk líkt og í Sex and the City þáttunum. Aðdáendur þáttanna og aðrir tískuunnendur út um allan heim hafa beðið í mikilli eftirvæntingu eftir nýju þáttunum, en verða að láta sér þessar myndir duga fram að frumsýningu sem mun fara fram á streymisveitunni HBO MAX. Ekki hefur þó verið gefið út hvenær þættirnir verða frumsýndir, en tökur eru í fullum gangi. Persónan Carrie Bradshaw er þekkt fyrir mikið tískuvit og skemmtilegan stíl.Getty/Gotham Persónan Charlotte er einnig þekkt fyrir að vera ávallt smekkleg til fara.Getty/Gotham Persónan Miranda er gefur vinkonum sínum ekkert eftir í klæðaburði.Getty/James Devaney Við fáum einnig að kynnast nýjum persónum í þáttunum. Hér má sjá leikkonuna Nicole Ari Parker í hlutverki Lisu Todd Wexley.Getty/Gotham Gamlir og góðir vinir áhorfenda láta sig ekki vanta. Hér má sjá Mario Cantone sem fer með hlutverk Anthony.Getty/James Devaney Leikkonan Bridget Moynahan snýr aftur í hlutverki Natöshu Naginsky, fyrrverandi eiginkonu Mr. Big.Getty/Gotham Sögusvið þáttanna er New York, borgin sem aldrei sefur.Getty/Jose Perez/Bauer-Griffin Í Sex and the City þáttunum fóru vinkonurnar reglulega í dögurð þar sem þær ræddu málefni líðandi stundar. Svo virðist sem engin breyting verði á því í nýju þáttunum.Getty/Jose Perez/Bauer-Griffin Tískuunnendur bíða spenntir eftir því að sjá hvaða flíkum tískudrósin Carrie Bradshaw muni klæðast í þáttunum.Getty/mediapunch/bauer-griffin Tuttugu og þrjú ár eru síðan Sex and the City þættirnir fóru fyrst í loftið. Leikkonurnar eru glaðar yfir endurfundinum eins og sjá má.Getty/James Devaney Þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni HBO Max, en ekki hefur enn verið gefið upp hvenær.Getty/Gotham Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tilkynnt var í upphafi árs að þær Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis myndu snúa aftur sem vinkonurnar Carrie, Miranda og Charlotte. Kim Cattrall sem fór með hlutverk hinnar djörfu Samönthu verður þó fjarri góðu gamni, þar sem mikið ósætti ríkti á milli hennar og Parker. Þættirnir munu fjalla um líf vinkvennanna í New York-borg sem nú eru komnar á sextugsaldur. Búast má við því að ástarmál, tíska og kokteilar muni spila stór hlutverk líkt og í Sex and the City þáttunum. Aðdáendur þáttanna og aðrir tískuunnendur út um allan heim hafa beðið í mikilli eftirvæntingu eftir nýju þáttunum, en verða að láta sér þessar myndir duga fram að frumsýningu sem mun fara fram á streymisveitunni HBO MAX. Ekki hefur þó verið gefið út hvenær þættirnir verða frumsýndir, en tökur eru í fullum gangi. Persónan Carrie Bradshaw er þekkt fyrir mikið tískuvit og skemmtilegan stíl.Getty/Gotham Persónan Charlotte er einnig þekkt fyrir að vera ávallt smekkleg til fara.Getty/Gotham Persónan Miranda er gefur vinkonum sínum ekkert eftir í klæðaburði.Getty/James Devaney Við fáum einnig að kynnast nýjum persónum í þáttunum. Hér má sjá leikkonuna Nicole Ari Parker í hlutverki Lisu Todd Wexley.Getty/Gotham Gamlir og góðir vinir áhorfenda láta sig ekki vanta. Hér má sjá Mario Cantone sem fer með hlutverk Anthony.Getty/James Devaney Leikkonan Bridget Moynahan snýr aftur í hlutverki Natöshu Naginsky, fyrrverandi eiginkonu Mr. Big.Getty/Gotham Sögusvið þáttanna er New York, borgin sem aldrei sefur.Getty/Jose Perez/Bauer-Griffin Í Sex and the City þáttunum fóru vinkonurnar reglulega í dögurð þar sem þær ræddu málefni líðandi stundar. Svo virðist sem engin breyting verði á því í nýju þáttunum.Getty/Jose Perez/Bauer-Griffin Tískuunnendur bíða spenntir eftir því að sjá hvaða flíkum tískudrósin Carrie Bradshaw muni klæðast í þáttunum.Getty/mediapunch/bauer-griffin Tuttugu og þrjú ár eru síðan Sex and the City þættirnir fóru fyrst í loftið. Leikkonurnar eru glaðar yfir endurfundinum eins og sjá má.Getty/James Devaney Þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni HBO Max, en ekki hefur enn verið gefið upp hvenær.Getty/Gotham
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tökur byrjaðar fyrir Beðmál í borginni Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum. 12. júní 2021 09:49
Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11. janúar 2021 07:23