23 stelpur í sóttkví eftir að kennari smitaðist á Laufásborg Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2021 11:29 Leikskólinn Laufásborg stendur við Laufásveg. Reykjavíkurborg 23 stúlkur á leikskólanum Laufásborg voru sendar í sóttkví eftir að leikskólakennari greindist með kórónuveiruna á sunnudag. Annar kennari greindist með veiruna í morgun, að sögn leikskólastýru. Auk stúlknanna eru samkennarar, sem unnu með fyrri kennaranum sem smitaðist, einnig í sóttkví. Allir kennarar Laufásborgar eru bólusettir. Jensína Edda Hermannsdóttir skólastýra á Laufásborg segir í samtali við fréttastofu að ítrustu sóttvarna hafi verið gætt og foreldrar tafarlaust látnir vita þegar kennarinn greindist. Þeir hafi tekið fregnunum af miklu æðruleysi og samstarf með sóttvarnayfirvöldum verið gott. „En síðan kemur upp sú staða að það er einn kennari í morgun að greinast þannig það er ný staða hjá okkur sem við erum að skoða,“ segir Jensína. Litlar líkur séu þó taldar á smiti meðal barnanna - ekkert þeirra hafi greinst hingað til og reiknað með að þau losni úr sóttkví á morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólinn glímir við veiruna frá upphafi faraldursins. „Þetta er ótrúlega bagalegt, eins og ein fjölskyldan bara á leið í útilegu, allt dótið tilbúið á ganginum og það var bara sett á „hold“ með þrjú lítil börn,“ segir Jensína. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira
Auk stúlknanna eru samkennarar, sem unnu með fyrri kennaranum sem smitaðist, einnig í sóttkví. Allir kennarar Laufásborgar eru bólusettir. Jensína Edda Hermannsdóttir skólastýra á Laufásborg segir í samtali við fréttastofu að ítrustu sóttvarna hafi verið gætt og foreldrar tafarlaust látnir vita þegar kennarinn greindist. Þeir hafi tekið fregnunum af miklu æðruleysi og samstarf með sóttvarnayfirvöldum verið gott. „En síðan kemur upp sú staða að það er einn kennari í morgun að greinast þannig það er ný staða hjá okkur sem við erum að skoða,“ segir Jensína. Litlar líkur séu þó taldar á smiti meðal barnanna - ekkert þeirra hafi greinst hingað til og reiknað með að þau losni úr sóttkví á morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólinn glímir við veiruna frá upphafi faraldursins. „Þetta er ótrúlega bagalegt, eins og ein fjölskyldan bara á leið í útilegu, allt dótið tilbúið á ganginum og það var bara sett á „hold“ með þrjú lítil börn,“ segir Jensína.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira