Langar raðir og gestir tjaldsvæðisins í vandræðum með að finna sér mat Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. júlí 2021 20:17 Tómir kælar og hillur blöstu við gestum Gvendarkjara, sem opnaði um miðjan síðasta mánuð. vísir/aðsend Tjaldsvæðið á Kirkjubæjarklaustri er alveg að fyllast og virðist kominn upp hálfgerður vöruskortur á svæðinu vegna fjölda gesta þar. Mjög langar raðir mynduðust í verslunum svæðisins í dag þar sem lítið er eftir af fýsilegum matvælum. „Það er allt tómt. Ekki til kjöt, brauð, kartöflur eða neitt. Raðirnar í búðinni eru sirka fimmtíu manns og allir að leita sér að einhverju að borða á yfirfullum tjaldstæðum,“ segir gestur nokkur á svæðinu, sem tók meðfylgjandi myndir, í samtali við Vísi. Eitthvað álegg er eftir en brauðið er þó af skornum skammti.vísir/aðsend Starfsmaður tjaldsvæðisins segist einnig hafa orðið var við þetta vandamál. „Já, við höfum heyrt af því frá nokkrum gestum að þeir hafi átt erfitt með að finna sér mat,“ segir hann. Frá tjaldsvæðinu á Kirkjubæjarklaustri.vísir/vilhelm Á svæðinu eru bæði nýja búðin Gvendarkjör og sjoppan Skaftárskáli. Starfsmaður tjaldsvæðisins segir sama vandamál hafa verið uppi hjá báðum verslunum og að mjög langar raðir hafi myndast við þær báðar í dag. Hann segir að enn séu nokkur laus pláss á tjaldsvæðinu, sem sé þó í þann mund að fyllast. Liðin vika hafi verið sú annasamasta í ár. Ekki náðist í eigendur Gvendarkjara í kvöld en starfsmaður tjaldsvæðisins segir að ný vörusending hljóti að vera á leiðinni þangað. Lítið eftir af snakki og kexi, sem hlýtur að teljast vinsæll útileigumatur.vísir/aðsend Ferðamennska á Íslandi Skaftárhreppur Tjaldsvæði Verslun Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Það er allt tómt. Ekki til kjöt, brauð, kartöflur eða neitt. Raðirnar í búðinni eru sirka fimmtíu manns og allir að leita sér að einhverju að borða á yfirfullum tjaldstæðum,“ segir gestur nokkur á svæðinu, sem tók meðfylgjandi myndir, í samtali við Vísi. Eitthvað álegg er eftir en brauðið er þó af skornum skammti.vísir/aðsend Starfsmaður tjaldsvæðisins segist einnig hafa orðið var við þetta vandamál. „Já, við höfum heyrt af því frá nokkrum gestum að þeir hafi átt erfitt með að finna sér mat,“ segir hann. Frá tjaldsvæðinu á Kirkjubæjarklaustri.vísir/vilhelm Á svæðinu eru bæði nýja búðin Gvendarkjör og sjoppan Skaftárskáli. Starfsmaður tjaldsvæðisins segir sama vandamál hafa verið uppi hjá báðum verslunum og að mjög langar raðir hafi myndast við þær báðar í dag. Hann segir að enn séu nokkur laus pláss á tjaldsvæðinu, sem sé þó í þann mund að fyllast. Liðin vika hafi verið sú annasamasta í ár. Ekki náðist í eigendur Gvendarkjara í kvöld en starfsmaður tjaldsvæðisins segir að ný vörusending hljóti að vera á leiðinni þangað. Lítið eftir af snakki og kexi, sem hlýtur að teljast vinsæll útileigumatur.vísir/aðsend
Ferðamennska á Íslandi Skaftárhreppur Tjaldsvæði Verslun Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira