Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 13:57 Samsett Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira