Love Island-stjarna sögð eiga leynilegan kærasta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 10:45 Hér má sjá þau Lucindu Strafford og Aaron Connoly. Þau eru talin hafa tekið aftur saman rétt áður en Strafford hélt til Mallorca til að taka þátt í stefnumótaþættinum. Lucinda Strafford Love Island-stjarnan Lucinda Strafford er sögð eiga í ástarsambandi við fótboltamanninn, Aaron Connoly, sem bíður hennar heima á meðan hún tekur þátt í stefnumótaþættinum. Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér. Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér.
Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira